GSM repeater

Svara
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

GSM repeater

Póstur af BugsyB »

Sælir er e-h hér með reynslu af því að boosta upp GSM samband á heimilum - er í bölvuðubasli með GSM samband heima hjá mér samahvað fyrirtæki það er, þarf alltaf að vera út í horni við gluggan til að tala í síman, er búinn að vera skoða svona repeters á ali en er e-h mál að stilla þetta og annað til að þetta virki hérna heima.
Símvirki.
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af sveik »

Tæknilega séð ekki löglegt. Þar sem þú ert að "senda út" á frátekinni tíðni með repeater. Sögðu að það myndi enginn skipta sér af því ég var að setja þetta upp í sveitinni.

Fékk þessi svör frá Elnet þegar ég var að skoða þetta fyrir löngu. Veit ekki hvort þeir eru enn að selja svona búnað.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af capteinninn »

Helst kannski að prófa að kaupa bara loftnet og skella upp á húsið eins og fólk er að gera í sumarbústöðum.

Svona repeater er held ég ekkert sniðugur

bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af bjartman »

Ég pantaði mér einmitt svona gsm repeater á Ali til að hafa upp í sveit, og viti menn þetta virkar hahahahaha. Sé pínu eftir að hafa
ekki keypt 4g útgáfuna af þessu dóti. Range-ið er samt ekkert neitt svakalegt en það er kannski eitthvað hægt að vinna með það.

Bara pæla í tíðninni sem þú vilt repeata.
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af sveik »

Geðveikt! Ertu með link á hvað þú keyptir? var uppsetningin ekkert mál?

Spá í að prófa að setja svona upp sjálfur hjá foreldrum mínum(lengst út sveit).

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af arons4 »

þarf alls ekkert að vera ólöglegt ef þú ert með leyfi fyrir þessu, þetta er alveg stundum gert í húsum þar sem samband er lítið og álag mikið.

bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af bjartman »

ég keypti svona pakka bara, er reyndar ekki til sölu lengur en það er alveg til bunch af þessu. Bara hugleiða hvaða tíðnir þú vilt repeata.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af DJOli »

Mér skilst að 2G á íslandi sé keyrt á GSM 900 & GSM 1800, 3G sé keyrt á UMTS 900 & UMTS 2100, og 4G sé keyrt á LTE 800 & LTE 1800.

http://www.aliexpress.com/wholesale?cat ... 0+repeater

N.B. Ég tek enga ábyrgð á því að LTE 1800 virki í þínu tilfelli. Þú verður bara að hringja í mílu, eða ISP-ann þinn og spyrja tæknilega aðstoð hvaða tíðni sendirinn sem þér næstur er á.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Benz
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af Benz »

DJOli skrifaði:Mér skilst að 2G á íslandi sé keyrt á GSM 900 & GSM 1800, 3G sé keyrt á UMTS 900 & UMTS 2100, og 4G sé keyrt á LTE 800 & LTE 1800.

http://www.aliexpress.com/wholesale?cat ... 0+repeater

N.B. Ég tek enga ábyrgð á því að LTE 1800 virki í þínu tilfelli. Þú verður bara að hringja í mílu, eða ISP-ann þinn og spyrja tæknilega aðstoð hvaða tíðni sendirinn sem þér næstur er á.
Míla hefur ekkert með farsíma að gera, þýðir ekkert að spyrja þá um tíðnimál farsíma ;)
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af emmi »

Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af russi »

sveik skrifaði:Tæknilega séð ekki löglegt. Þar sem þú ert að "senda út" á frátekinni tíðni með repeater. Sögðu að það myndi enginn skipta sér af því ég var að setja þetta upp í sveitinni.

Fékk þessi svör frá Elnet þegar ég var að skoða þetta fyrir löngu. Veit ekki hvort þeir eru enn að selja svona búnað.
Með því hvort það sé löglegt eður ei fer allt eftir því hversu sterkur sendirinn og hvers eðlis hann er. ÞEAS að þetta trufli ekki senda sem fyrir eru, þá er horft framhjá þessu og er í raun löglegt, því það er leyfilegt að bæta fjarskipti en það er óleyfilegt að trufla þau.

AÐ þessu sögðu ef þú setur hann upp í afmörkuðu rými, sem er lokað þá e rþetta í lagi. Hef sett fjöldan allaf af svona sendum upp.

Btw Kjarri, þá er þetta ekkert mál
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af russi »


Þetta er eingöngu loftnet, ætlað til að tengja beint í tæki sem þurfa GSM samband :D
Aftur á móti gæturu tengt repeater beint í það

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: GSM repeater

Póstur af Arnarr »

bjartman skrifaði:Ég pantaði mér einmitt svona gsm repeater á Ali til að hafa upp í sveit, og viti menn þetta virkar hahahahaha. Sé pínu eftir að hafa
ekki keypt 4g útgáfuna af þessu dóti. Range-ið er samt ekkert neitt svakalegt en það er kannski eitthvað hægt að vinna með það.

Bara pæla í tíðninni sem þú vilt repeata.
Ég veit um dæmi þar sem að ódýrir repeater-ar frá Ali hafi verið að trufla og póst og fjar mætt á svæðið. Hins vegar eru til repeater-ar sem virka og eru löglegir hér á landi. Held að IceCom séu t.d. að selja slíka.
Svara