Val á góðum 1080p 3D heimabíó skjávarpa

Svara

Höfundur
krizroyale
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 29. Jan 2013 00:17
Staða: Ótengdur

Val á góðum 1080p 3D heimabíó skjávarpa

Póstur af krizroyale »

Ég er að hugsa um að fjárfesta í skjávarpa til að horfa á BluRay myndirnar mínar, spila PS3/PS4 og þess háttar.

Ég vil í raun fá mest myndgæði fyrir peninginn.

Mælið þið með einhverjum sérstökum (sem fást hér á Íslandi).

Ég er aðallega hugsa um verðbilið 100-200 þúsund.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Val á góðum 1080p 3D heimabíó skjávarpa

Póstur af mind »

Ættir ekki að lenda í miklu vandamáli finna einhvern fínan 3LCD 1080 varpa fyrir þann pening. Epson hafa allavega reynst mér vel. Þarft takmarkað pæla í lumens tölu, græðir lítið sem ekkert eftir 2000 fyrir heimabíó.

Það var einhver að selja held ég svona varpa hérna um daginn, gætir leitað af þeim póst.
Svara