hleðslubanki til að hlaða símann 4x hvenær sem er

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
gods hand
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 23. Jan 2016 06:52
Staða: Ótengdur

hleðslubanki til að hlaða símann 4x hvenær sem er

Póstur af gods hand »

Til sölu Orkukubbur 10.000mAh

Flest allir hafa lent í því að snjalltækið verði batteríslaust! Veggirnir færast nær, myrkrið heltekur daginn og þú ert sambandslaus við umheiminn, lífið eins og þú þekkir það hefur tekið enda.

En óttast eigi, Xqisit ORKUKUBBURINN er kominn til bjargar.

Orkukubburinn er frábær ferðafélagi sama hvort það er í ferðalagið eða fyrir löngu dagana þegar nóg er að gera og ekki gefst tími til að gulltryggja hleðslu á símtækið þitt. Xqisit orkukubburinn getur hlaðið flesta snjallsíma allt að fimm sinnum og spjaldtölvur allt að tvisvar.

Besta við Orkukubbinn er að hann er lítill og nettur svo ekkert mál er að smella honum í vasann. Neyðarástand þar sem reynt er að halda lífi í snjalltækjum á síðustu prósentum batterísins heyra sögunni til.

get látið 1.5m snúru fylgja með


ég á kassann og þetta er 2 mánaða gamalt ástæða sölu fékk betri frá ma og pa :)

skildu eftir númer ef þú hefur áhuga eða sendu skiló


Mynd
Svara