Vantar sleep í win 10

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar sleep í win 10

Póstur af GuðjónR »

Var að græja thunderbolt flakkara við iMac, hef hann windows only en var að taka eftir því að það vatnar "sleep" möguleikann í power.
Googlaði þetta og fæ upp að oftast er það út af vitlausum skjádriver, í þessu tilfelli er það ekki, er með 368.82
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Viðhengi
power.PNG
power.PNG (18.29 KiB) Skoðað 1240 sinnum
sleep.png
sleep.png (3.3 KiB) Skoðað 1240 sinnum
sleep2.png
sleep2.png (15.32 KiB) Skoðað 1240 sinnum
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af worghal »

er það þá ekki bara hibernate?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Double H
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:07
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af Double H »

Í Power Options smelltu á "Choose what the power buttons do" svo "Change settings that are currently unavailable" og þá áttu að geta hakað við "Sleep show in power menu"

Held ég.
Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af EOS »

Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af GuðjónR »

worghal skrifaði:er það þá ekki bara hibernate?
Jú er að nota það í fyrsta sinn, finnst samt sleep mode þægilegra.
Double H skrifaði:Í Power Options smelltu á "Choose what the power buttons do" svo "Change settings that are currently unavailable" og þá áttu að geta hakað við "Sleep show in power menu"

Held ég.
Ekki í boði.
Viðhengi
power1.PNG
power1.PNG (28.76 KiB) Skoðað 1072 sinnum
power2.png
power2.png (34.73 KiB) Skoðað 1072 sinnum
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af kizi86 »

Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af GuðjónR »

kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Viðhengi
power3.PNG
power3.PNG (28.24 KiB) Skoðað 1050 sinnum
IMG_0827.JPG
IMG_0827.JPG (66.52 KiB) Skoðað 1050 sinnum
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af Hjaltiatla »

Sjálfur myndi ég byrja á að skoða "Sleep" stillingar í Regedit eða fikta í powercfg og nörda mig áfram (ef þú nennir að standa í þessu).

Getur líka prófað að nota þessa scriptu (ef þú treystir henni) https://gallery.technet.microsoft.com/s ... s-9a7a6882

(seinni scriptan gerir þetta:# dumps all powerplan values with some information )
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af GuðjónR »

Furðulegt...
Viðhengi
powercfg.PNG
powercfg.PNG (22.14 KiB) Skoðað 942 sinnum
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af Hjaltiatla »

Hmmm ... Hugsanlega gæti verið að þú þurfir að stilla/tweaka Bios til að geta reddað þessu. Þekki bara ekki hvernig það virkar að boota Windows af mac næginlega vel.
Just do IT
  √
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af kizi86 »

GuðjónR skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Apple disables sleep because of a limitation of Apple's Boot Camp Thunderbolt drivers for Windows. In order for Windows (booting a Mac) to recognize Thunderbolt, it has to boot up with Thunderbolt already plugged in. Windows will "forget" that the Thunderbolt device is there if it goes to sleep. So, preventing sleep is a feature (sort of) because if Apple allowed the Mac to sleep with a Thunderbolt drive plugged in, when Windows woke up, it would no longer see the device. This would be like disconnecting a hard drive without dismounting it, which can cause messy problems, including data loss.
http://www.zdnet.com/article/boot-camp- ... underbolt/
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar sleep í win 10

Póstur af GuðjónR »

kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Apple disables sleep because of a limitation of Apple's Boot Camp Thunderbolt drivers for Windows. In order for Windows (booting a Mac) to recognize Thunderbolt, it has to boot up with Thunderbolt already plugged in. Windows will "forget" that the Thunderbolt device is there if it goes to sleep. So, preventing sleep is a feature (sort of) because if Apple allowed the Mac to sleep with a Thunderbolt drive plugged in, when Windows woke up, it would no longer see the device. This would be like disconnecting a hard drive without dismounting it, which can cause messy problems, including data loss.
http://www.zdnet.com/article/boot-camp- ... underbolt/
Þá er skýringin komin. :)
Ég verð þá bara að venjast Hibernate.
Svara