Ég hef ekki prófað hann en hann fær alveg ágætis umsagnir í umfjöllunum, það eina sem mér finnst "off" er í raun hvað þetta er orðin gömul vara. Þessi router kom á markað fyrir tæpum þremur árum eða 1. okt. 2013.
Persónulega myndi ég skoða nýrri módel, það gerist svo margt á þremur árum.
Þá ertu almennilega future proof og með virkilega stöðugt internet. Er persónulega komin með nóg af consumer routerum sem gera ekkert annað en að hitna og þurfa restart á nokkra daga fresti.