Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
bjorninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 20. Jan 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af bjorninn »

Sæl,

Ég keypti Lenovo Y-50 í Elko í nóvember (er með nótu), var að horfa á hana upp í rúmi og það lak vatn úr vatnsflösku undir tölvuna.

Það kviknar á henni eða rafmagn fer í gegnum hana en viftur og stýrikerfi fara ekki í gang, grunar að móðurborðið sé farið.

Ef það er einhver sem getur nýtt hana þá fer hún á lágu en sanngjörnu verði.

CPU: 2.4GHz Intel Core i7-4700HQ (quad-core, 6MB cache, up to 3.4GHz with Turbo Boost)
Graphics: Nvidia GeForce GTX 860M (4GB GDDR5 RAM); Intel HD Graphics 4600
RAM: 16GB DDR3L (2x 8GB, 1,600MHz)
Screen: 15.6-inch, 1920 x 1080 FHD, LED anti-glare backlight
Storage: 256 SSD
Ports: 2 USB 3.0, 1 USB 2.0, combination mic/headphone jack, HDMI, 4-in-1 card reader, Ethernet, SPDIF
Connectivity: Intel Dual Band Wireless-AC 3160, Bluetooth 4.0
Camera: 720p HD webcam
Weight: 5.29 pounds
Size: 15.23 x 10.37 x 0.9 inches (W x D x H)
IMG_1443.JPG
IMG_1443.JPG (63.37 KiB) Skoðað 1021 sinnum
IMG_1444.JPG
IMG_1444.JPG (69.91 KiB) Skoðað 1021 sinnum
ASRock P67 Pro3 | Intel Core i5-2500k 3,3Ghz| GeiL 16GB Evo Corsa 1866MHz | AMD Radeon 6950 2GB DDR5 | Crucial M4 128GB SATA III MLC | 750W Tacens Radix IV | Sharkoon BW9000-W Black ATX turnkassi |
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af Urri »

Ertu ekki með tryggingar á henni eða innbústryggingu sem coverar þetta ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af AntiTrust »

Hvað er langt síðan þetta gerðist? Ertu búinn að prufa að leyfa henni að standa í nokkra daga án þess að reyna að ræsa vélina?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
bjorninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 20. Jan 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af bjorninn »

Er því miður með basic tryggingu hjá Verði og dekkar hún bara vatnstjón ef allt húsið fer á flot...

Þetta gerðist fyrir ca. 3 vikum og reyndi eftir viku en hef ekki reynt nýlega að ræsa vélina.
ASRock P67 Pro3 | Intel Core i5-2500k 3,3Ghz| GeiL 16GB Evo Corsa 1866MHz | AMD Radeon 6950 2GB DDR5 | Crucial M4 128GB SATA III MLC | 750W Tacens Radix IV | Sharkoon BW9000-W Black ATX turnkassi |
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af lukkuláki »

Hvað er verðið á þessu hjá þér?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
bjorninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 20. Jan 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af bjorninn »

Var að hugsa um 10% af kaupverði = 20.000
ASRock P67 Pro3 | Intel Core i5-2500k 3,3Ghz| GeiL 16GB Evo Corsa 1866MHz | AMD Radeon 6950 2GB DDR5 | Crucial M4 128GB SATA III MLC | 750W Tacens Radix IV | Sharkoon BW9000-W Black ATX turnkassi |
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB

arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af arnigrim »

bíð 20þús í hana

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af Póstkassi »

Bíð 25k í hana
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af CendenZ »

Bara svona headsup þá eru Y50 og fleiri Y vélar frá Lenovo með sambyggt móðurborð og örgjörva og bilanaleit er aðeins öðruvísi.
M.ö.o, kaupa nýtt móðurborð þýðir svona 50 þús kall lágmark myndi ég halda, :-k
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af lukkuláki »

Býð 30.000 í hana.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva vatnsslys Lenovo Y-50

Póstur af arnigrim »

Býð 35 þúsund í vélina . og hana núvvv
Svara