Facebook leiðindi á chrome/Firefox/vivaldi

Svara

Höfundur
isleifurg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 05. Júl 2016 10:19
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Facebook leiðindi á chrome/Firefox/vivaldi

Póstur af isleifurg »

Sæl veri fólkið

Hafið þið lent í því að komast ekki inná facebook í chrome, firefox og vivaldi en virkar í EDGE!

Skilaboðin sem koma eru : Sorry, this feature isn't available now.
Upp kom villa við keyrslu þessarar beiðni, Vinsamlegast reynið aftur síðar.

Ég er búinn að eyða út öllu viðbótum í facebook og chrome/Firefox.
Malwarescan fann ekkert við skönnun.

Viðkomandi aðili hafði verið að senda óæskileg video á messenger óumbeðinn.

kv.
Ísleifur
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook leiðindi á chrome/Firefox/vivaldi

Póstur af Hjaltiatla »

Ekki heyrt af þessu. persónulega myndi ég byrja á:

1) start >> run >>cmd (run as administrator) >> sfc /scannow.
2) Myndi síðan fara í regedit (HKEY_CURRENT_USER eða HKEY_Local USER>> SOFTWARE >> MICROSFOT >> WINDOWS >> RUN ( delete-a startup forritum nema Virusvarnar og prentara) einnig fara í all programs og stoppa startup forrit og endurræsa tölvu.
3)athuga í Control Panel\Network and Internet\Network Connections með að hægri smella á þann network adapter sem er í notknu og fara í properties >>internet protocol version 4 (TCP/IpV4 og athuga hvort það er búð að skrá inn eitthvern furðulegan DNS þar inni)
3) Breyta passwordi á account eða setja password á account og resetta internet explorer þar sem IE stillingar hafa áhrif á Windows update og fleira
4) uninstalla öllu crappi t.d forritum toolbar og öllum security forritum og finna removal tool fyrir Vírusvarnarforrit þarft jafnvel að fara í program files til að uninstalla toolbar forritum.Stundum er ekki hægt að remvove-a toolbar þar sem ekki er í boði uninstaller þá þarf að fara í safe mode og breyta endingu t.d toolbar.old og boota tölvu og henda út
6)update-a allt Windows , office,adobe,java,og öll forrit (það lokar á öryggisholur
Just do IT
  √

Höfundur
isleifurg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 05. Júl 2016 10:19
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook leiðindi á chrome/Firefox/vivaldi

Póstur af isleifurg »

isleifurg skrifaði:Sæl veri fólkið

Hafið þið lent í því að komast ekki inná facebook í chrome, firefox og vivaldi en virkar í EDGE!

Skilaboðin sem koma eru : Sorry, this feature isn't available now.
Upp kom villa við keyrslu þessarar beiðni, Vinsamlegast reynið aftur síðar.

Ég er búinn að eyða út öllu viðbótum í facebook og chrome/Firefox.
Malwarescan fann ekkert við skönnun.

Viðkomandi aðili hafði verið að senda óæskileg video á messenger óumbeðinn.

kv.
Ísleifur
Þetta leystist nokkrum dögum seinna af sjálfum sér. Notandinn hefur bara verið settur í skammarkrókinn. :face
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Facebook leiðindi á chrome/Firefox/vivaldi

Póstur af Hjaltiatla »

isleifurg skrifaði:
isleifurg skrifaði:Sæl veri fólkið

Hafið þið lent í því að komast ekki inná facebook í chrome, firefox og vivaldi en virkar í EDGE!

Skilaboðin sem koma eru : Sorry, this feature isn't available now.
Upp kom villa við keyrslu þessarar beiðni, Vinsamlegast reynið aftur síðar.

Ég er búinn að eyða út öllu viðbótum í facebook og chrome/Firefox.
Malwarescan fann ekkert við skönnun.

Viðkomandi aðili hafði verið að senda óæskileg video á messenger óumbeðinn.

kv.
Ísleifur
Þetta leystist nokkrum dögum seinna af sjálfum sér. Notandinn hefur bara verið settur í skammarkrókinn. :face
:happy
Just do IT
  √
Svara