DOS Emulator

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

DOS Emulator

Póstur af GTi »

Góðan daginn

Er með 24 ára gamalt DOS forrit sem ég þarf að nota. Windows 10 vill ekki keyra það, jafnvel þó ég stilli compatability mode á Windows 95/98/XP.
Getið þið mælt með einhverjum þæginlegum DOS emulator sem ég gæti keyrt þetta á?
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: DOS Emulator

Póstur af andribolla »

Gæti þetta ekki virkað ?

http://www.dosbox.com/
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: DOS Emulator

Póstur af worghal »

fyrir hvað þarf 24 ára gamalt DOS forrit? :o
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: DOS Emulator

Póstur af Klemmi »

Dosbox er málið.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: DOS Emulator

Póstur af Revenant »

Þú getur notað FreeDOS og sett það upp í VirtualBox.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

isleifurg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 05. Júl 2016 10:19
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DOS Emulator

Póstur af isleifurg »

http://dbdos.com/
32 bita windows
Dosbox
Svara