Er m.2 málið?

Svara

Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Er m.2 málið?

Póstur af psteinn »

Sælir vaktarar,

Langar að kaupa mér eitthvern m.2 "disk" en veit ekki hvort það sé þess virði, taka menn eftir hraðamun á ssd og m.2 í startup og loading screens og svona? Og ef svo er hverjir eru hröðustu?
Er bara að leitast eftir að vera með OS á þessu og ekkert annað...

Takk :happy
Apple>Microsoft
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er m.2 málið?

Póstur af GuðjónR »

Ef þú ætlar að fá sem mestan hraða þá er það Samsung PRO 512GB, en hann er langt hraðastur af þeim sem ég hef skoðað, flestir aðrir en "PRO" diskanir eru í kringum 500/500 R/W.

Samsung 950 PRO 512GB
*Sequential Read Speed: Up to 2500MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 1500MB/s
*Random Read Speed: Up to 300K IOPS
*Random Write Speed: Up to 110K IOPS

Samsung 950 PRO 256GB er aðeins hægari:
*Sequential Read Speed: Up to 2200MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 900MB/s
*Random Read Speed: Up to 270K IOPS
*Random Write Speed: Up to 85K IOPS

Samsung 850 m.2 EVO er svipaður og venjulegir SSD í hraða:
*Sequential Read Speed: Up to 540MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 500MB/s
*Random Read Speed: Up to 97K IOPS
*Random Write Speed: Up to 89K IOPS
Svara