Sælir vaktarar.
Ég keypti fyrir ekki 3 mánuðum Corsair H100i v2 og er byrjaður að heyra (að ég tel) væl komandi frá dæluni þegar ég er að spila leiki (world of tanks ofl). Er dælan að fara hjá mér eða gæti þetta verið eitthvað annað ? Þetta væl heyrist ekki nema undir álagi.
Corsair H100i byrjuð að væla ?
Corsair H100i byrjuð að væla ?
-Need more computer stuff-
Re: Corsair H100i byrjuð að væla ?
Coil wine fra skjakortinu myndi eg halda
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Corsair H100i byrjuð að væla ?
Tími til að fara í 1080 held ég....
Ef það er vandamálið, ætla að skipta um kort við félaga minn og athuga hvað gerist
Spes samt að það sé að koma coil whine núna, hefur ekki verið issue áður og kortið er ekki orðið 3 ára ennþá...

Spes samt að það sé að koma coil whine núna, hefur ekki verið issue áður og kortið er ekki orðið 3 ára ennþá...
-Need more computer stuff-
Re: Corsair H100i byrjuð að væla ?
Bara það fyrsta sem mig dettur i hug. Prufaðu ap keyra cpu stress test. Ef þetta heyrist ekki þa er það varla kælingin
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7