Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Svara

Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af yamms »

Sælir.

Ég er að setja saman tölvu, er kominn með þennan pakka hérna. Er eitthvað sem þið mynduð frekar velja? ef svo, hvað og af hverju?

Leikirnir sem ég mun spila eru Battlefield, Starcraft, CS:GO og svipaðir leikir.


Móðurborð: Asus Z170-Pro Gaming - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1230

Örgjörvi: I5 6600K - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1228

Power supply: Corsair 750w - http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85

Skjákort: GTX 1070 - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1417

Kassa treysti ég mér til að velja sjálfur, þarf ekki diska, skjá né önnur jaðartæki.

fyrirfram þakkir.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af Xovius »

Færi í 80+ gold power supply. Þetta móðurborð er svoldið overkill svo ef þú vilt er hægt að spara smá þar. Þetta skjákort er náttúrulega fáránlega flott, mun runna þessa leiki mjög vel. Fylgir engin kæling með þessum örgjörva, mæli með einhverju svona http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508
Annars er þetta svakalega nice vél.

Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af Desria »

Myndi forðast CX750M aflgjafan eins og heitan eldinn, Hef lent i 3 þannig hafa bara poppað hjá mér. Nota víst ódýra capacitors.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af Njall_L »

Desria skrifaði:Myndi forðast CX750M aflgjafan eins og heitan eldinn, Hef lent i 3 þannig hafa bara poppað hjá mér. Nota víst ódýra capacitors.
Tek undir þetta, hentu aðeins meira af pening í aflgjafann, það borgar sig til lengri tíma
https://www.youtube.com/watch?v=dYHVUrXOwbI
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af Minuz1 »

AMD 480 er best bang for buck atm....ef þú ert nvidia maður þá velur þú auðvitað GTX
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Póstur af yamms »

takk fyrir þetta. Ég skoða þá annan aflgjafa.

Ég er ekki í neinu sérstöku liði hvað varðar skjákort en ég var að lesa um að AMD 480 sé ekki að koma jafn vel út og það átti að gera og svo finnst mér muna frekar litlu á verðinu á 480 og 1070 miðað við performance mun og hvað 480 er að kosta hérna á íslandi
Svara