[ÓE] GTX980 Ti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

[ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Hörde »

Halló,

Mér datt í hug að athuga hvort fólk sé byrjað að uppfæra og vilji selja eldri kortin sín. Ég sé að þau eru byrjuð að falla í verði og vildi sjá hvort sé hægt að gera betri díl hér.

Takk,
Höddi
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Urri »

Það er alveg hægt að athuga það.

Ég er með Asus 980ti Strix 6 gb held það sé þetta hérna http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

En spurningin er frekar hvað þú ert viljugur að borga ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Höfundur
Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Hörde »

Jamm, það er akkúrat vandinn sem ég er að díla við. Ég er auðvitað mjög meðvitaður um þessi 1070 kort sem eru hangandi í kringum 80-85þús kallinn.

Ég hef fyrir almenna reglu að notaður tölvubúnaður kosti 2/3 af því sem sambærilegur búnaður kostar nýr. Það væri erfitt fyrir mig að réttlæta yfir 60þús.

Er þetta keypt á Íslandi með ábyrgð og þess háttar?
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Urri »

Nope keypt í Noregi.
ef þú setur hard limit á 60 þúsund efast ég um að ég myndi selja mitt þar sem þetta er eitt það besta af 980 kortunum.

Það er enging svaka breyting fyrir þá sem eru með 980 kortin að uppfæra því 980 kortin eru alveg nógu góð.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Höfundur
Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Hörde »

Jamm, ég skil það mjög vel en það sakaði ekki að spyrja. Það er bara erfitt fyrir mig að fara hærra þegar nýju kortin eru með meira skjáminni og nýrri output staðla oþh.

Ég þarf bara að sætta mig við að VGA er búið og túban mín þarf að fara :)
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Urri »

o.O ENÞÁ með túbu ????????
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af arnigrim »

1060 nytt á 50þús sömu afköst og 980 .
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] GTX980 Ti

Póstur af Urri »

arnigrim skrifaði:1060 nytt á 50þús sömu afköst og 980 .
Hef séð að það er nú munur á þeim.
T.d. kortið sem ég er með er með 115% á meðan 1060 er með 97% eða 100% eins og sést á þessari mynd hér að neðan.
Einnig hef ég séð að það er hægt að overclocka 980 kortin á meðan það er eithvað takmarkað á 1060 kortunum.

Mynd
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Svara