vandræði með router

Svara

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

vandræði með router

Póstur af Grobbi »

ég er með 3 tölvur tengdar í 1 router og reyni að gera t.d ventrilo server búinn að opna fyrir portið, enn ég gett ekki connectað ventrilo servernin með internet ip töluni bara lan ipnum af tölvuni. kann einhver að laga þetta, eða útskyra hvernig á að fara að þessu ;) :oops:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þá ertu ekki búinn að forwarda réttu porti á rétta tölvu, eða það er firewall að blokka

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

http://www.portforward.com/

ættir að getað séð hér hvernig þú átt að forwarda rétt porti!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Höfundur
Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

takk fyrir að svara ;)
Svara