Ég er að selja fartölvuna mína. Hún er að gerðinni Acer Aspire V5-573G. Hún var keypt í Elko í December 2014 og því úr ábyrgð. Kostaði mig 180k á þeim tíma.
Specs á tölvunni:
- Intel Core i5 4210U 2.7GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB
- 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 16GB
- 1TB Hybrid HDD + 8GB SSD
- 15.6'' HD LED CineCrystal skjár með 1366x768 upplausn
- 4GB GeForce GTX 850M
- 2.0 Dolby hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
- Baklýst lyklaborð
- Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
- Einhver kortalesari, mic, webcam
- 1xUSB3, 2xUSB2, HDMI1.4a HDCP, Mini Display Port
- Frekar létt, eða um 2,0 kg
- Microsoft Windows 8.1 64 bit
- 4 Cell LI ion rafhlaða, upphaflega gefinn fyrir um 10 tíma endingu en er þó nokkuð solid enþá.
Mjög solid tölva, frábær í skólann, létt og með góða rafhlöðuendingu en að auki gat ég spilað leiki eins og CS:GO í henni, sirka 120fps með 1024*768 og low graphics.
Ekki hugmynd hvað svona vél er að fara á og eru verðlöggur velkomnar. En endilega sendið á tilboð og/eða pm fyrir frekari upplýsingar.
Verð: TILBOÐ!!
EDIT: http://imgur.com/a/QHZTT - Myndir af tölvunni og hvernig hún er afhent. Viðurkenni að ég hef tekið betri myndir
EDIT2: Seld