Amazon pantanir
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Amazon pantanir
ég á í vanda a stríða með amazon pantanir. Það stendur að hluturinn getur verið sendur á mitt svæði en þegar ég fer í checkout þá stendur að hluturinn leyfir það ekki..... Eru það bara vissir staðir á Íslandi sem leyfa það eða er eitthbað að kerfinu hjá amazon ?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon pantanir
síðast ég pantaði koma beint til mínn ekkert vesen sirka 1 eða 2 ár síðan
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon pantanir
þetta er mjög furðulegt, þetta gerðist með 1 hlut svo að ég hélt fyrst að þetta væri bara villa hjá fyrirtækinu sem setti þetta inngutti skrifaði:síðast ég pantaði koma beint til mínn ekkert vesen sirka 1 eða 2 ár síðan
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon pantanir
þarft að nota þjónustur eins og https://www.forward2me.com/ til að komast framhjá þessu. (UK)
Það er ekki allt sent utan landana sem viðkomandi Amazon verslun er í.
Það er ekki allt sent utan landana sem viðkomandi Amazon verslun er í.
Starfsmaður @ IOD
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon pantanir
Það getur verið að hluturinn sé sendur af einhverri verslun undir new/used. Hef lent í þessu og farið í þennann flipa og fundið hann þar.