Amazon pantanir

Svara

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Amazon pantanir

Póstur af Tonikallinn »

ég á í vanda a stríða með amazon pantanir. Það stendur að hluturinn getur verið sendur á mitt svæði en þegar ég fer í checkout þá stendur að hluturinn leyfir það ekki..... Eru það bara vissir staðir á Íslandi sem leyfa það eða er eitthbað að kerfinu hjá amazon ?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Amazon pantanir

Póstur af gutti »

síðast ég pantaði koma beint til mínn ekkert vesen sirka 1 eða 2 ár síðan

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Amazon pantanir

Póstur af Tonikallinn »

gutti skrifaði:síðast ég pantaði koma beint til mínn ekkert vesen sirka 1 eða 2 ár síðan
þetta er mjög furðulegt, þetta gerðist með 1 hlut svo að ég hélt fyrst að þetta væri bara villa hjá fyrirtækinu sem setti þetta inn
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Amazon pantanir

Póstur af Halli25 »

þarft að nota þjónustur eins og https://www.forward2me.com/ til að komast framhjá þessu. (UK)
Það er ekki allt sent utan landana sem viðkomandi Amazon verslun er í.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Amazon pantanir

Póstur af rattlehead »

Það getur verið að hluturinn sé sendur af einhverri verslun undir new/used. Hef lent í þessu og farið í þennann flipa og fundið hann þar.
Svara