Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Svara

Höfundur
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af Sam »

Sælir snillingar.
Hvað getið þið ráðlagt mér í þessum vandræðum.
Ég er með PANASONIC TH-37PWD7E Plasma Monitor, hundgamal en í fínu ástandi, fjarstýringinn er löngu týnd, og fyrir það verkefni sem ég ætla honum í vantar mig fjarstýringu eingöngu til að kveikja og slökkva á því, ég veit að það er hægt að kaupa fjarstýringar sem geta lært aðgerðirnar frá öðrum fjarstýringum, en þar sem mín er týnd, veit ég ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu.

Einhver ráð ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af worghal »

hvernig síma ertu með?
margir nýjir símar eru með IR og er hægt að nota sem universal remote.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af Sam »

Ég er með Samsung Note 3, en þetta má ekki vera of tæknilegt þar sem þetta er fyrir 80 ára gamla móður mína sem er komin inn á hjúkrunarheimili.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af worghal »

það er það bara að kaupa universal remote. held að elko eru með svona.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af axyne »

já kaupa universal remote, í bæklingnum sem fylgir eru fullt af kóðum sem þú getur forritað inná fjarstýringuna fyrir mismunandi framleiðanda og týpur. þarft ekki upprunalegu fjarstýringuna.

keypti svona einu sinni í sjónvarpsmiðstöðinni.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af svanur08 »

Þær eru bara svo fjandi dýrar fyrir svona gamalt sjónvarp.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af svanur08 »

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af Sam »

Takk allir fyrir svörin, fann eina hjá Elko á 1.995 kr
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... etail=true

málið er því leist :)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor

Póstur af svanur08 »

Sam skrifaði:Takk allir fyrir svörin, fann eina hjá Elko á 1.995 kr
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... etail=true

málið er því leist :)
Flott er !
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara