Hæ
Nú er ég að velta fyrir mér launum þeirra sem eru útskrifaðir tölvunarfræðingar.
Er einhver sem þorir að deila sínum tölum úr einkageiranum og hjá þeim opinbera?
Og kannski taka fram hvenær þeir útskrifuðust.
Jafnvel hvað þeir fengu fyrsta árið eða svo.
Var að skoða launatöflur frá Verkfræðifélagi Íslands og fannst það frekar flókið eitthvað?
Þið afsakið þessa heimtufrekju
Með von um góð svör
Laun tölvunarfræðinga
Re: Laun tölvunarfræðinga
Ég hef góðar heimildir fyrir því að algeng byrjunarlaun séu 500.000-550.000 fyrir einhvern ferskan úr skóla ekki með mikla ábyrgð.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Laun tölvunarfræðinga
Getur fengið ágætishugmynd á síðunni hjá VR.
http://vr.is/kannanir/launakonnun-2015/reiknadu-launin/
http://vr.is/kannanir/launakonnun-2015/reiknadu-launin/
Re: Laun tölvunarfræðinga
Taktu þá tillit til þess að þetta eru frekar gamlar upplýsingar, þarna er verið að horfa á janúar 2015.
Re: Laun tölvunarfræðinga
500 og uppúr. Tölvunarfræðingar geta starfað við mjög fjölbreytta hluti. Mismunandi ábyrgð. Sumir með mannaforráð, aðrir ekki o.sv.frv.
Re: Laun tölvunarfræðinga
Allt flott svör!
Hef einmitt heyrt af einum í opinbera sem fékk 600 nýútskrifaður.
Hef einmitt heyrt af einum í opinbera sem fékk 600 nýútskrifaður.