Spurning um specs á tolvu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Spurning um specs á tolvu
Sælir, er buinn að vera að tala við gaur sem gerði þetta build fyrir mig:
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
Lýtur mjög vel út, myndi kannski bíða með að versla skjákort þangað til um miðjan júlí eða svo. AMD eru víst að koma með $200 skjákort sem á að vera svipað GTX980 í performance. Nokkuð viss um að 970 og 980 kortin hrynji í verði þá.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
Eg var sko að hugsa ut i msi 1070I-JohnMatrix-I skrifaði:Lýtur mjög vel út, myndi kannski bíða með að versla skjákort þangað til um miðjan júlí eða svo. AMD eru víst að koma með $200 skjákort sem á að vera svipað GTX980 í performance. Nokkuð viss um að 970 og 980 kortin hrynji í verði þá.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Spurning um specs á tolvu
Ég myndi taka annað power supply. Corsair CX er ekki beint með besta rating á netinu.Tonikallinn skrifaði:Sælir, er buinn að vera að tala við gaur sem gerði þetta build fyrir mig:
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240
Ég veit að þetta er bara 550W, en það er líka til 750W version, en ég held að þú hreinlega þurfir ekki það stórt miðað við hversu power efficient GTX 1070/1080 eru. Corsair CX aflgjafarnir eru bara þektir fyrir að gefast upp undir álagi, enda eru þeir hannaðir fyrir basic systems. EVGA G2 serían er þekkt fyrir að vera ein sú besta á markaðinum. Jonnyguru.com sem er þekktur reviewer fyrir aflgjafa gefur honum líka 10/10 á meðan Corsair CX 750 fær bara 7.1. Ég er ekkert að reyna að auglýsa nein merki, ég hef bara líka verið í þessum pælingum.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
takk fyrir commentiðrobbi553 skrifaði:Ég myndi taka annað power supply. Corsair CX er ekki beint með besta rating á netinu.Tonikallinn skrifaði:Sælir, er buinn að vera að tala við gaur sem gerði þetta build fyrir mig:
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240
Ég veit að þetta er bara 550W, en það er líka til 750W version, en ég held að þú hreinlega þurfir ekki það stórt miðað við hversu power efficient GTX 1070/1080 eru. Corsair CX aflgjafarnir eru bara þektir fyrir að gefast upp undir álagi, enda eru þeir hannaðir fyrir basic systems. EVGA G2 serían er þekkt fyrir að vera ein sú besta á markaðinum. Jonnyguru.com sem er þekktur reviewer fyrir aflgjafa gefur honum líka 10/10 á meðan Corsair CX 750 fær bara 7.1. Ég er ekkert að reyna að auglýsa nein merki, ég hef bara líka verið í þessum pælingum.

Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Spurning um specs á tolvu
Þá er sjálfsagt allt í lagi að taka CX 750, bara ef þú ert ekki að overclocka mikið.Tonikallinn skrifaði:takk fyrir commentiðrobbi553 skrifaði:Ég myndi taka annað power supply. Corsair CX er ekki beint með besta rating á netinu.Tonikallinn skrifaði:Sælir, er buinn að vera að tala við gaur sem gerði þetta build fyrir mig:
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240
Ég veit að þetta er bara 550W, en það er líka til 750W version, en ég held að þú hreinlega þurfir ekki það stórt miðað við hversu power efficient GTX 1070/1080 eru. Corsair CX aflgjafarnir eru bara þektir fyrir að gefast upp undir álagi, enda eru þeir hannaðir fyrir basic systems. EVGA G2 serían er þekkt fyrir að vera ein sú besta á markaðinum. Jonnyguru.com sem er þekktur reviewer fyrir aflgjafa gefur honum líka 10/10 á meðan Corsair CX 750 fær bara 7.1. Ég er ekkert að reyna að auglýsa nein merki, ég hef bara líka verið í þessum pælingum., en ég vill hafa aðeins öflugari aflgjafa ef ég ákveð að fara 1070 sli
EDIT: GOTT tier 1 power supply sem er 550w er meira en nóg fyrir 6600k og 1070, pascal er það efficient, sá einn hjá ltt með 6600k í 4.7Ghz og OC'd GTX 970 með peak usage af 320w. Sko, corsair CX línan er universally hated... Sparaðu þér vandamálin, ef þú villt þessi 750w keyptu þá EVGA G2 þannig, trúðu mér það mun borga sig. Maður á aldrei að cheapa út á aflgjöfum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
Cx er fín lína, ekki það besta en mjög fínt.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
hva, skiptir kassin einhverju máli?Moldvarpan skrifaði:Cx er fín lína, ekki það besta en mjög fínt.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
Ég er búinn að vera með CX750 aflgjafa núna í að verða 4 ár og aldrei slegið failpúst(7-9-13). Örgjörvinn alltaf yfirklukkaður í 4,2ghz, með fullt af viftum ásamt AIO vökvakælingu og á tímabili með 2x7950 kort sem voru mjög power hungry. Er að vísu búinn að vera með gtx780 í 3 ár en það er einmitt líka svoldið orkufrekt.robbi553 skrifaði:Þá er sjálfsagt allt í lagi að taka CX 750, bara ef þú ert ekki að overclocka mikið.Tonikallinn skrifaði:takk fyrir commentiðrobbi553 skrifaði:Ég myndi taka annað power supply. Corsair CX er ekki beint með besta rating á netinu.Tonikallinn skrifaði:Sælir, er buinn að vera að tala við gaur sem gerði þetta build fyrir mig:
-Motherboard : MSI ATX LGA 1151 SLI DDR4
-CPU : Intel 7 6700k 4.0 Ghz LGA 1151
-Graphic card : MSI NVIDIA GTX 970 OC
-Power supply : Corsair CX 750W
-Ram : 16GB DDR4 Crucial ballistix (8GB x 2)
-SSD : 240GB Kingston Digital
-Hard drive : Seagate 2TB
-Case : Corsair Carbide Series 100R Mid Tower
Er þetta ekki bara nokkuð gott build?
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240
Ég veit að þetta er bara 550W, en það er líka til 750W version, en ég held að þú hreinlega þurfir ekki það stórt miðað við hversu power efficient GTX 1070/1080 eru. Corsair CX aflgjafarnir eru bara þektir fyrir að gefast upp undir álagi, enda eru þeir hannaðir fyrir basic systems. EVGA G2 serían er þekkt fyrir að vera ein sú besta á markaðinum. Jonnyguru.com sem er þekktur reviewer fyrir aflgjafa gefur honum líka 10/10 á meðan Corsair CX 750 fær bara 7.1. Ég er ekkert að reyna að auglýsa nein merki, ég hef bara líka verið í þessum pælingum., en ég vill hafa aðeins öflugari aflgjafa ef ég ákveð að fara 1070 sli
EDIT: GOTT tier 1 power supply sem er 550w er meira en nóg fyrir 6600k og 1070, pascal er það efficient, sá einn hjá ltt með 6600k í 4.7Ghz og OC'd GTX 970 með peak usage af 320w. Sko, corsair CX línan er universally hated... Sparaðu þér vandamálin, ef þú villt þessi 750w keyptu þá EVGA G2 þannig, trúðu mér það mun borga sig. Maður á aldrei að cheapa út á aflgjöfum.
Re: Spurning um specs á tolvu
Kassinn skiptir miklu meira máli en margir halda. Gerði sjálfur þessi mistök með fyrstu vélina hjá mér að kaupa ódýran kassa afþví að ég hélt að það skipti engu máli. Ég myndi vanda vel val og hafa í huga cable management, útlit og hljóðeinangrun. Það er miklu skemmtilegra þegar að svona alvöru build fær flottan kassa og getur litið mjög vel út en ekki bara verið öflugtTonikallinn skrifaði:hva, skiptir kassin einhverju máli?Moldvarpan skrifaði:Cx er fín lína, ekki það besta en mjög fínt.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Spurning um specs á tolvu
Ég keypti mér NZXT S340 hjá tölvutækni, finnst hann fallegastur fyrir verðið, líka létt að byggja í honum. Eitt sem ég get kvartað um er hversu léttilega side panelið rispast. Nóg að þurrka af honum með tusku og þá koma smá rispur, sjást reyndar ekkert þegar hann er kominn á, en samt pirrandi.Tonikallinn skrifaði:hva, skiptir kassin einhverju máli?Moldvarpan skrifaði:Cx er fín lína, ekki það besta en mjög fínt.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um specs á tolvu
fékk einn svona fyrir konuna um daginn þegar við uppfærðum. solid kassi og skemmtileg hönnun á nonumrobbi553 skrifaði:Ég keypti mér NZXT S340 hjá tölvutækni, finnst hann fallegastur fyrir verðið, líka létt að byggja í honum. Eitt sem ég get kvartað um er hversu léttilega side panelið rispast. Nóg að þurrka af honum með tusku og þá koma smá rispur, sjást reyndar ekkert þegar hann er kominn á, en samt pirrandi.Tonikallinn skrifaði:hva, skiptir kassin einhverju máli?Moldvarpan skrifaði:Cx er fín lína, ekki það besta en mjög fínt.
Ég myndi taka corsair 330R tolvukassa, sérð ekki eftir því.

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL