Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Vitið þið um einhvern sem gerir við Samsung S6, þarf að láta skipta um hleðsluportið á einum slíkum.
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Getur pottþétt farið á unlock.is verkstæðið, það er í turninum í Kringlunni. Þeir skiptu akkúrat um hleðsluport á mínum S2 á sínum tíma, og hafa gert við aðra síma fyrir mig.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að sjá þessa tvo.
Verðið hjá Icephone er það hátt að ég nenni alveg að gera þetta sjálfur, en það er lítið um varahluti og tól í viðgerðir í boði á íslandi
Verðið hjá Icephone er það hátt að ég nenni alveg að gera þetta sjálfur, en það er lítið um varahluti og tól í viðgerðir í boði á íslandi
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Get lánað þér síma viðgerðarsett ef þú lofar að skila því . Hugsa að þeir sendi þetta sjálfir út í viðgerð því þetta eru líklega ekki rafeindavirkjar bakvið þessar símviðgerðarþjónustur .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Ég held það framkvæmir einginn eiginlega viðgerð á símtækjum í dag. það er eingöngu skipt um það sem er bilað og finndist mér skrítið ef símaviðgerðafyrirtæki á íslandi geta ekki gert það.jonsig skrifaði:Get lánað þér síma viðgerðarsett ef þú lofar að skila því . Hugsa að þeir sendi þetta sjálfir út í viðgerð því þetta eru líklega ekki rafeindavirkjar bakvið þessar símviðgerðarþjónustur .
Ef þú treystir þér sjálfur geturðu keypt charging port á Amazon og Hér er svona guide
þetta er það sem ég fann í fljótu bragði, það er fullt af leiðbeiningum til staðir til að kaupa varahluti ef þú leitar.
Ég hef sjálfur skipt um charging port á SGS4 með góðum árangi og skjáinn reyndar 2svar og einu sinni gler... verkfærin sem fylgja með duga fínt.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Já ég keypti 3x charging port og nýtt batterý af Ebay, koma næstu helgi, og ég fékk mér viðgerðasett í íhlutum, frekar basic en á eftir að virka í þetta.
Þangað til þá er það bara Wireless charging sem bjargar mér
Þangað til þá er það bara Wireless charging sem bjargar mér