Góðan dag, mig vantar ráðleggingar/ábendingar um sniðugar spjaldtölvur.
Mamma er að fara versla sér spjaldtölvu, hún notar hana aðallega í að spila einhverja einfalda leiki og kíkja yfir facebook annað slagið, þarf ekkert að vera ofur græja en samt ekkert drasl heldur, er eitthvað sem er meira spennandi en annað?
Aðallega að þetta sér tölva með þokkalegt batterý og góða endingu, þ.e. ekkert bilana vesen eins og hefur verið með united spjaldtölvuna sem hún á.
lágmarks kröfur
8gb geymsla
wifi
endingargóð
android
0-40.000
Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Last edited by Axel Jóhann on Þri 14. Jún 2016 14:02, edited 1 time in total.
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Í 0-30.000 krónum ertu ennþá í lágklassaspjaldtölvu með þessar kröfur.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
ok prófum svona
lágmarks kröfur
8gb geymsla
wifi
endingargóð
android
0-40.000
lágmarks kröfur
8gb geymsla
wifi
endingargóð
android
0-40.000
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Þessar eiga að vera góðar. ætti að sleppa í gegn ef þú kaupir af EU vöruhúsinu
http://www.gearbest.com/tablet-pcs/pp_330509.html?wid=3
http://www.gearbest.com/tablet-pcs/pp_330509.html?wid=3
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Asus og Samsung væru líklega nokkuð örugg kaup.
http://www.tl.is/product/samsung-tab-a9 ... -t550black
http://www.tl.is/product/zenpad-101-16g ... pjaldtolva
http://www.tl.is/product/samsung-tab-a9 ... -t550black
http://www.tl.is/product/zenpad-101-16g ... pjaldtolva
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Ég myndi einmitt mæla gegn því að kaupa Asus græju, Android skinnið þeirra er algjör hörmung - en það er kannski ekkert að marka pjúrista eins og mig...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Asnaðist til að kaupa mér zenfone 2 fyrir einu og hálfu ári. Endalaust vesen með hann og varla er 10" versionið af honum betra. Heldur ekki hleðslu svo dó hálfur skjárinn
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.