Heyrnatól til þess að ferðast með.

Svara

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Geronto »

Sælir,

Hvaða heyrnatól eru menn að rokka í flugvélinni eða þegar þið eruð að keyra langt.

basically bara í ferðlagi, eitthvað sem er þægilegt, gott sound, og tekur ekki allt töskuplássið :)

Edit: Meiga helst ekki kosta mikið meira en svona 20-25k

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Geronto »

Engin með neitt?
Ferðist þið ekkert?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af playman »

Samsung level on, bluetooth, mic, noise canceling, frábært sound og eru ekki fyrirferða mikil
http://www.samsung.com/us/mobile/cell-p ... G900BBESTA $169 (21þ isk)
Kosta aðeins meira en budgetið sem þú gefur upp hérna heima
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1020/ 32þ
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Njall_L »

Er með þessi hérna og er að selja þau. Virkilega létt og meðfærileg tól og rosalega þægilegt að hafa Noise Cancelling þegar að farið er í flugvél eða bíl. Ef þú hefur áhuga þá skoða ég öll tilboð.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=69097
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Geronto »

playman skrifaði:Samsung level on, bluetooth, mic, noise canceling, frábært sound og eru ekki fyrirferða mikil
http://www.samsung.com/us/mobile/cell-p ... G900BBESTA $169 (21þ isk)
Kosta aðeins meira en budgetið sem þú gefur upp hérna heima
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1020/ 32þ
Sæll,

Já þessi reyndar líta vel út, soldið mikið dýr...

Ég er búinn að vera skoða JBL E50BT og mér lýst held ég bara mjög vel á þau, einhver sem hefur slæma reynslu af þeim?
http://tl.is/product/heyrnartol-bluetooth-svort
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Baldurmar »

Ertu viss um að þú getir alltaf hlaðið heyrnatólin ef að þú ert á ferðinni ?
Alveg spurning um að skoða heyrnatól með snúru, svo tekur Bluetooth líka batterý af símanum.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af kiddi »

Er ekki Bose toppurinn í noise cancelling? Ég á sjálfur rándýr Sennheiser noise cancelling heyrnatól sem eru fín en blikna í samanburði við Bose.

https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 655.action

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Geronto »

Baldurmar skrifaði:Ertu viss um að þú getir alltaf hlaðið heyrnatólin ef að þú ert á ferðinni ?
Alveg spurning um að skoða heyrnatól með snúru, svo tekur Bluetooth líka batterý af símanum.
Yfirleitt þá eru þráðlaus heyrnatól með góða 20 tíma í batterýendingu og ef það dugar ekki þá er oft snúra með sem þú getur þá notað utan batterýs

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.

Póstur af Geronto »

kiddi skrifaði:Er ekki Bose toppurinn í noise cancelling? Ég á sjálfur rándýr Sennheiser noise cancelling heyrnatól sem eru fín en blikna í samanburði við Bose.

https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 655.action

Jú ég held að bose séu allavega þarna hátt upp þegar það kemur að góðu hljóði en þeir eru líka bara svo drullu dýrir :dissed
Svara