Laga brotinn kaffibolla

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Laga brotinn kaffibolla

Póstur af KermitTheFrog »

Daginn, mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að líma saman brotna diska/bolla.

Ég lenti í því að brjóta bolla sem er ekki auðvelt að kaupa aftur og langar að reyna að gera við hann. Hann fór í fjóra meginparta og svo nokkra minni.

Hvar fær maður lím sem ekki eitrar fyrir manni og þolir heitt uppvask/heitt kaffi?

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Laga brotinn kaffibolla

Póstur af brynjarbergs »

Án þess að vera neitt sérfróður um þessi mál myndi ég skjóta á að Handverkshúsið ættu lím handa þér - eða í versta falli gætu leiðbeint þér á réttar slóðir.

:happy

http://www.handverkshusid.is/
Svara