[FRÁTEKINN] Samsung Galaxy S7 Edge hvítur + Oculus VR o.fl

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[FRÁTEKINN] Samsung Galaxy S7 Edge hvítur + Oculus VR o.fl

Póstur af kiddi »

Er með vel með farinn hvítan Samsung Galaxy S7 Edge síma sem var keyptur í Elkó í febrúar, ásamt nánast ónotuðum Oculus VR gleraugum, þráðlausri hleðslustöð + hefðbundnu hleðslutæki, og kassanum utan af Samsung símanum. Nývirði á þessum pakka er um 155-160þ. en ég væri til í að reyna að ná 110þ. fyrir allt klabbið.

Er opinn fyrir ýmsum skiptum svo það má alveg viðra einhverjar pælingar við mig. Sem dæmi væri ég spenntur fyrir iPad Pro, og þá gæti ég borgað milligjöf til að ná díl.

FRÁTEKINN
Svara