Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!


Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Daginn/kvöldið/nóttin,

ég er að tjasla saman tölvu fyrir annan strákinn minn og er í standandi vandræðum með gripinn.

Það sem ég er að reka mig á hérna fyrst og fremst er að þetta er í fyrsta skiptið sem ég er að nota móðurborð sem er ekki með innbygðu skjátengi (Gigabyte GA-970A-UD3). Ég er að gera ráð fyrir því að móðurborðið eigi þá að vera með einhvern innbyggðan generic driver sem keyrir flest skjákort í einhverri grunnupplausn þar til rétti driverinn er keyrður inn. En ég fæ ekkert signal á skjáinn.

Er búinn að reyna:
-Að tengja skjáinn við aðra tölvu - hann virkar fínt þar.
-Að skipta út vinnsluminninu.
-Að skipta út skjákortinu.

Þegar ég kveiki snúast allar viftur og það hljómar eins og tölvan sé að vinna, en ég er algjörlega lost. Er ég þá með ónýtt móðurborð, eða er örgjörvinn kannski dauður?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Njall_L »

Eins og þú segir þá er ekki skjártengi á þessu móðurborði, í hvað ertu þá að tengja skjáinn? Færðu mynd í ræsingu og í BIOS?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Njall_L »

Dúlli skrifaði:Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Langflest skjákort koma samt með meldingu á skjánum um að slökkva á vélina og tengja power ef að það er vandamálið
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Langflest skjákort koma samt með meldingu á skjánum um að slökkva á vélina og tengja power ef að það er vandamálið
Nei ekki ef skjákortinn fá ekki rafmagn, Gæti verið að tölvan ræsi sig en sýni enga mynd því skjákortið fær engan kraft, tölvan fær öruglega meldingu en hann sér hana ekki og kannski er hann með engan hátalara á móðurborðinu.

Bætt við :

Ertu með skjákortið í efri PCI-E raufinni ?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Njall_L »

Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Langflest skjákort koma samt með meldingu á skjánum um að slökkva á vélina og tengja power ef að það er vandamálið
Nei ekki ef skjákortinn fá ekki rafmagn, Gæti verið að tölvan ræsi sig en sýni enga mynd því skjákortið fær engan kraft, tölvan fær öruglega meldingu en hann sér hana ekki og kannski er hann með engan hátalara á móðurborðinu.

Bætt við :

Ertu með skjákortið í efri PCI-E raufinni ?
Þetta er í stuttu máli það sem ég er að tala um, langflest skjákort sýna einfalda villumeldingu á skjá ef þau eru ekki tengd við rafmagn til að kveikja á sér alminnilega
153942.jpg
153942.jpg (11.8 KiB) Skoðað 1259 sinnum
En snúum okkur aftur að aðalefninu í þessum þráð
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Langflest skjákort koma samt með meldingu á skjánum um að slökkva á vélina og tengja power ef að það er vandamálið
Nei ekki ef skjákortinn fá ekki rafmagn, Gæti verið að tölvan ræsi sig en sýni enga mynd því skjákortið fær engan kraft, tölvan fær öruglega meldingu en hann sér hana ekki og kannski er hann með engan hátalara á móðurborðinu.

Bætt við :

Ertu með skjákortið í efri PCI-E raufinni ?
Þetta er í stuttu máli það sem ég er að tala um, langflest skjákort sýna einfalda villumeldingu á skjá ef þau eru ekki tengd við rafmagn til að kveikja á sér alminnilega
153942.jpg

En snúum okkur aftur að aðalefninu í þessum þráð
Ég hef nú aldrei fengið upp svona mynd, af hef farið í gegnum slatta af kortum.

Og ég var á efninu, Þetta var bara hugmynd sem þú fórst að drulla yfir. Við vitum hvorugir hvernig búnað hann er að keyra, Hann gæti vel verið með eithvað eldra skjákort og því kostar ekkert að gefa maninum hugmyndir.

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Hef bara verið að nota efri PCI-E raufina já. Annað skjákortið sem ég er að prófa virðist ekki taka inn rafmagn (club 3d cgnx g2224yli) mjög lítið og nett 1gb kort.
Hitt kortið er stórt og mikið (sparkle gts250 512mb) og tekur tvo 6pinna PCI kappla.
Þessi tölva er zombie úr notuðum hlutum svo það gæti verið hvað sem er sem er vandamálið. Er farinn að verða hræddur um að örgjörvinn sé dauður. :(
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Njall_L »

Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig skjákort ertu að nota ? Mundir þú að tengja 6 pin tengi í skjákortið ? flest öll kort í dag þurfa auka straum.
Langflest skjákort koma samt með meldingu á skjánum um að slökkva á vélina og tengja power ef að það er vandamálið
Nei ekki ef skjákortinn fá ekki rafmagn, Gæti verið að tölvan ræsi sig en sýni enga mynd því skjákortið fær engan kraft, tölvan fær öruglega meldingu en hann sér hana ekki og kannski er hann með engan hátalara á móðurborðinu.

Bætt við :

Ertu með skjákortið í efri PCI-E raufinni ?
Þetta er í stuttu máli það sem ég er að tala um, langflest skjákort sýna einfalda villumeldingu á skjá ef þau eru ekki tengd við rafmagn til að kveikja á sér alminnilega
153942.jpg

En snúum okkur aftur að aðalefninu í þessum þráð
Ég hef nú aldrei fengið upp svona mynd, af hef farið í gegnum slatta af kortum.

Og ég var á efninu, Þetta var bara hugmynd sem þú fórst að drulla yfir. Við vitum hvorugir hvernig búnað hann er að keyra, Hann gæti vel verið með eithvað eldra skjákort og því kostar ekkert að gefa maninum hugmyndir.
Þetta átti alls ekki að vera eitthvað drull yfir þig eða þínar hugmyndir :happy . Hef persónulega aldrei lent í því að gleyma að tengja PCI power og ekki fengið upp svona meldingu, þetta sýnir okkur bara mismunandi reynslur af þessum búnaði.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Njall_L »

Alliat skrifaði:Hef bara verið að nota efri PCI-E raufina já. Annað skjákortið sem ég er að prófa virðist ekki taka inn rafmagn (club 3d cgnx g2224yli) mjög lítið og nett 1gb kort.
Hitt kortið er stórt og mikið (sparkle gts250 512mb) og tekur tvo 6pinna PCI kappla.
Þessi tölva er zombie úr notuðum hlutum svo það gæti verið hvað sem er sem er vandamálið. Er farinn að verða hræddur um að örgjörvinn sé dauður. :(
Búinn að prófa neðri PCI-E raufina? Getur einnig prófað að endursetja CMOS
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Prufaðu að taka kælingunna af og skjá hvort örgjörvinn situr vel í.

Annars eru þetta frekar gömul skjákort.

Áttu svona hátalara sem tengist í móðurborð ? ef svo þá getur þú tengt hann við og heyrt í villumeldingu ef hún sé til staðar.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Klemmi »

Möguleiki að þú hafir gleymt að tengja 4/8pin afltengið í móðurborðið?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Bioeight »

Hvaða örgjörva ertu með? Kannski þarf BIOS update ef hann er nýr.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Þetta er AMD Phenom II hexa örri. Hann var alveg örugglega ekki almennilega í hjá mér því þegar ég losaði kælinguna kom hann með henni upp úr. En núna er hann pottþéttur í og no dice. :(
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af mercury »

Hefur þessi cpu verid notaður áður með þessu borði ?
Man eftir tilfellum þar sem mobo þurfti bios update þegar hex core cpu komu
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

  • Var þessi örgjörvi í móðurborðinu nú þegar ?
  • Hvaða version af móðurborði ertu með, 1, 1.2, eða 3 ?
  • Hvaða örgjörva ertu með ? gefðu upp nákvæmt heiti.
  • Hvaða BIOS version ertu með ?
  • Ertu með hátalara ? Móðurborðs, ef já tengdu hann
  • Búin að athuga allar tengingar ?

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Bioeight »

Alliat skrifaði:Þetta er AMD Phenom II hexa örri. Hann var alveg örugglega ekki almennilega í hjá mér því þegar ég losaði kælinguna kom hann með henni upp úr. En núna er hann pottþéttur í og no dice. :(
Allir Phenom II x6 örgjörvar sem eru á cpu-support listanum http://www.gigabyte.com/support-downloa ... x?pid=3907 eru studdir í upprunalega BIOS-num svo það ætti ekki að þurfa BIOS update.

Þessir örgjörvar eru frekar lausir í svo það er algengt að þeir komi upp með kælingunni.

Myndi athuga allar snúrur úr aflgjafanum, eins og Klemmi segir, 8 pinna tengið í móðurborðið(er á milli örgjörvans og tengjanna aftaná móðurborðinu) og svo líka athuga auka power-tengin í skjákortið.

Beep code væri líka fínt eins og Dúlli segir(tengja pc speaker við móðurborðið).
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Bioeight skrifaði:
Alliat skrifaði:Þetta er AMD Phenom II hexa örri. Hann var alveg örugglega ekki almennilega í hjá mér því þegar ég losaði kælinguna kom hann með henni upp úr. En núna er hann pottþéttur í og no dice. :(
Allir Phenom II x6 örgjörvar sem eru á cpu-support listanum http://www.gigabyte.com/support-downloa ... x?pid=3907 eru studdir í upprunalega BIOS-num svo það ætti ekki að þurfa BIOS update.

Þessir örgjörvar eru frekar lausir í svo það er algengt að þeir komi upp með kælingunni.

Myndi athuga allar snúrur úr aflgjafanum, eins og Klemmi segir, 8 pinna tengið í móðurborðið(er á milli örgjörvans og tengjanna aftaná móðurborðinu) og svo líka athuga auka power-tengin í skjákortið.

Beep code væri líka fínt eins og Dúlli segir(tengja pc speaker við móðurborðið).
Ef þú athugar Version 1.2 af þessu borði þá þarf hann F6 BIOS update fyrir 6 kjarna örgjörva.

hann þarf bara gefa upp hvað hann vill dugar ekki að segja nafn á móðurborði ef það eru til 3 kynslóðir af því borði.

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Dúlli skrifaði:
  • Var þessi örgjörvi í móðurborðinu nú þegar ?
  • Hvaða version af móðurborði ertu með, 1, 1.2, eða 3 ?
  • Hvaða örgjörva ertu með ? gefðu upp nákvæmt heiti.
  • Hvaða BIOS version ertu með ?
  • Ertu með hátalara ? Móðurborðs, ef já tengdu hann
  • Búin að athuga allar tengingar ?
1) nei, örgjörvinn var í annari tölvu (sem drap á sér nánast um leið og kveikt var á henni óháð aflgjafa).
2) Ég held ég geti ekki séð versionið án þess fá út video signal.
3) AMD Phenom™ II HDT90ZFBK6DGR CCBBE CB 1123MPM 9U01442G10155 (2009 módel)
4) Get ég séð BIOS útgáfuna án þess að fá video signal?
5) Ég þarf klárlega að splæsa í svona móðurborðshátalara.
6) Ég er búinn að margyfirfara allar tengingarnar - en ég er, eins og áður sagði, engin reynslubolti í þessu enn.

Mér finnst svona líklegast að ég sé að díla við dauðan örgjörva, eða ónýtt móðurborð (sem á nú að vera ónotað).
Eru þessir móðurborðshátalarar ekki bara á eitthvað slikk í t.d. Íhlutum? Þetta lúkkar alla vega voða beisikk stykki.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

átt að geta séð verion nr á móðurborðinu sjálfu.

Ættir að geta fengið þessa hátalara frítt hjá flest öllum verkstæðum

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Fann svona móðurborðshátalara. Hann gefur ekkert beep frá sér, er þetta þá ekki móðurborðið? Eða ég að tengja allt í ruglinu (sem mér finnst afskaplega hæpið, er búinn að margyfirfara þetta. :/

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Dúlli »

Alliat skrifaði:Fann svona móðurborðshátalara. Hann gefur ekkert beep frá sér, er þetta þá ekki móðurborðið? Eða ég að tengja allt í ruglinu (sem mér finnst afskaplega hæpið, er búinn að margyfirfara þetta. :/
Komdu með myndir af þessu, kannski nær maður að sjá eithvað.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af hagur »

Alliat skrifaði:Fann svona móðurborðshátalara. Hann gefur ekkert beep frá sér, er þetta þá ekki móðurborðið? Eða ég að tengja allt í ruglinu (sem mér finnst afskaplega hæpið, er búinn að margyfirfara þetta. :/
Situr móðurborðið örugglega á púðum, þ.e er örugglega engin útleiðsla út í kassann? Ég lenti einu sinni í svona vandamáli, prófaði svo að taka borðið úr kassanum og láta það liggja bara á t.d bubble wrappi sem ég átti og tengdi svo power og allt við það. Þá bootaði það normally. Kom svo í ljós að ég hafði gleymt að setja einangrandi skinnu á a.m.k eina festinguna sem móðurborðið skrúfast við þannig að það leiddi út í kassann og þá bootaði dótið ekki.

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Hérna er mynd (núna er minna skjákortið um borð sem lætur sér duga strauminn frá móðurborðinu):

https://www.dropbox.com/s/gkl0k7gtav128 ... .jpeg?dl=0

Höfundur
Alliat
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 23:49
Staða: Ótengdur

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Póstur af Alliat »

Gæti verið útleiðsla! Tjékka á einangruninni - á til sveigjanlegt frauðplast sem ég get smellt á milli ef það er málið.
Svara