Leiga á leikjaþjónum?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Leiga á leikjaþjónum?
Jæja, ég ætla að spyrja ykkur hvar er hægt að leigja server... Bunker eru hættir (gjaldþrota) og Gamezone er að fara að hætta með sína þjónustu 1. nov..
Svo er bara GroundZero eftir eða er boðið upp á leigu á einhverjum fleiri lanstöðum eða eitthvað ?
Svo er bara GroundZero eftir eða er boðið upp á leigu á einhverjum fleiri lanstöðum eða eitthvað ?
Re: Leiga á leikjaþjónum?
goldfinger skrifaði:Bunker eru hættir (gjaldþrota)
hehe, skrifað á bunker.is þann 10.8;
Komist hefur sú saga á kreik að Bunker sé að loka.. Ekki er það nú sönn saga sem flýgur milli fugla. Því Bunker er í fjórða gír og stefnir í þann fimmta!
Þessi saga hefur verið að flugi um bæinn en ég blæs hér með á hana fyrir fullt og allt. Bunker RULES!!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Re: Leiga á leikjaþjónum?
MezzUp skrifaði:goldfinger skrifaði:Bunker eru hættir (gjaldþrota)
hehe, skrifað á bunker.is þann 10.8;Komist hefur sú saga á kreik að Bunker sé að loka.. Ekki er það nú sönn saga sem flýgur milli fugla. Því Bunker er í fjórða gír og stefnir í þann fimmta!
Þessi saga hefur verið að flugi um bæinn en ég blæs hér með á hana fyrir fullt og allt. Bunker RULES!!
lol.. ekki alveg
http://www.bunker.is .. þetta segir mér meira en "bunker rules"
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Spjallaðu við Brynjar hjá Netsamskiptum, brynjar@netsamskipti.is eða f4t4l á IRC.