Góðan dag,
Ég hef þetta soundbar til sölu en umsagnir má finna hér og hér.
Gangverðið á þessu á Amazon í dag er $600 á meðan uppfærða útgáfan (YSP-2500) er að fara á 160þús hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. Því held ég að sanngjarnt verð sé á bilinu 75-100þús og er opinn fyrir tilboðum.
Kveðja,
Höddi
[TS] Yamaha YSP-2200 Soundbar
Re: [TS] Yamaha YSP-2200 Soundbar
50 þús ?
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450