Sjónvarpstölva/Meidacenter/HTPC, ráðleggingar

Svara

Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Sjónvarpstölva/Meidacenter/HTPC, ráðleggingar

Póstur af Axel Jóhann »

Góðan daginn, núna er ég og hef verið með sjónvarpstölvu í tæp 2 ár, núna langar mig að smíða mér fallegri kassa utan um hlutina þar sem að núverandi er ansi ljótur. Ætlaði mér að slátra núverandi kassa og nota hann í smíðina að hluta til.

Mig vantar aðallega hugmyndir eða tillögur hvernig væri best að gera þetta hér fyrir neðan eru speccarnir á íhlutunum.Mig langar að þetta sé eins Low Profile og hægt er. Þar sem að ég virðist ekki vera nógu góður að "gúggla" þetta þá ákvað ég að spyrja hér frekar.

Þetta er Full ATX móðurborð spurning hvort það myndi borga sig að fá mér mATX móðurborð frekar


CPU: AM3 AMD Phenom II X3 710 2.6ghz með stock kælingu
RAM: 4GB Dual channel DDR 3
Móðurborð: MA770T-UD3P
GPU: Geforce GT 610 1gb
500W PSU
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpstölva/Meidacenter/HTPC, ráðleggingar

Póstur af Axel Jóhann »

Jæja gafst upp á netinu og setti þetta upp svona sjálfur sem template. Verður svo vonandi laser skorið út fyrir mig úr ryðfríu stáli málin eru 50x30x12 og tekur full size ATX móðurborð.


Mynd

Mynd
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Svara