HDR sjónvörp árið 2016

Svara

Höfundur
lexusinn
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2014 19:33
Staða: Ótengdur

HDR sjónvörp árið 2016

Póstur af lexusinn »

Sælir félagar !

Er það rétt skilið hjá mér :
1. Ég er með ljósleiðara
2. Kaupi HDR sjónvarp
3. Útsending t.d. RÚV HD er send út í 720
4. HDR upscalar 720 merkinu þannig að myndgæðin verða skýrari ??????

Þá sem ég er að spá í, er best að kaupa þannig tæki ( HDR) eða ekki núna eða bíða ?

!! Snillingar getið þið ráðlagt mér !!
Kveðja Siggi
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: HDR sjónvörp árið 2016

Póstur af svanur08 »

RUV er með 1080i ekki 720p

HDR hefur ekkert að gera með RUV í 1080i, efnið þarf að vera í HDR til að fá það. 1080i upscale-ar í 4k that´s it.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
lexusinn
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2014 19:33
Staða: Ótengdur

Re: HDR sjónvörp árið 2016

Póstur af lexusinn »

Þannig að það er tímabært að fjárfesta í svona ?? ég hef alltaf verið á undan í kaupum á t.d. sjónvörpum sem hafa svo verið úrelt tæknilega þegar innibyggðir fítusar haf verið almennir. T.d. Átti ég Nokia 5.1 TV fyrir um 18 árum með wifi tengi ( plug ) sem svo er bara nýkomin fyrir fáum árum.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: HDR sjónvörp árið 2016

Póstur af svanur08 »

Þú færð HDR á nýju blu-ray 4K diskunum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara