Fyrst ég er búinn að selja tölvuna mína sem ég notaði nær engungis í Skype, þá var ég að pæla hvort þig nerðirnir hérna á síðuni gætuð bent mér á einhver góð leikja headset?
Ég veit ekki almennilega hvað ég er tilbúinn til þess að eyða. Það væri kannski bara best ef menn kæmu með eitt fyrir 20, eitt fyrir 30 og svo eitt fyrir 40 eða eitthvað álíka. Svo veg ég og met bara hvað mér finnst passa best.
Ég hef heldur ekki pælt í því hvort ég vilji þráðlaus eða með snúru eða eitthvað svoleiðis, svo ég hvet ykkur bara til þass að koma með uppástungur


Allavegana, ég treysti á að þið reddið þessu fyrir mig, komið með einhverjar góðar uppástungur að minnsta kosti. Takk og bless í bili
