Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
tran
Nýliði
Póstar: 13 Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 13:55
Staða:
Ótengdur
Póstur
af tran » Þri 26. Okt 2004 20:44
Datt svona bara í hug þegar ég var að skoða síðuna hvort það væri ekki sniðugt að hafa fleiri en eina búð "græna" fyrir hverja vöru ef verðmunurinn er lítill? Td hafa 500 kr skekkjumörk => @tt.is með hlut á 12000 og task með sama hlut á 12200 þá eru báðir merktir grænir..
mér finnst bara svo djöfulli lame þegar búðir eru að undercutta um svona 10 krónur eða eitthvað bara til að vera "græn".
örugglega búið að koma með þessa hugmynd áður en what the hell
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Þri 26. Okt 2004 21:36
hefur verið talað um þetta áður.
þetta er ekki haft til að forðast litasúpu og gera hlutina ruglingslega.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 26. Okt 2004 23:15
ég er reydnar alveg sammála um þetta. hafa ljós grænan á næst ódýrasta. það myndi ekki verða nein litasúpa. allt öðruvísi en að vera með svona rugl eins og að setja rautt á dýrasta og þannig.
"Give what you can, take what you need."
BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450 Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 02:55
og kanski hafa dýrasta Rautt ??
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 27. Okt 2004 07:56
*slap*
"Give what you can, take what you need."
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687 Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Andri Fannar » Mið 27. Okt 2004 09:48
hahahhhaaha , blitzer lestu svörin betur
« andrifannar»
BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450 Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 14:57
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 27. Okt 2004 21:08
og þá sem veita bestu þjónustuna fjólubláa? ? ?
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Mið 27. Okt 2004 21:22
Það er alltaf hægt að deila um bestu þjónustuna það er ekki hægt að segja eitthvað sé fallegra en annað og ljótara en annað.
Smekkur manna er mismunandi :besserwisser
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 27. Okt 2004 21:34
ég veit það ... þetta átti að vera kaldhæðni...
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Mið 27. Okt 2004 21:38
og þeir sem hafa opið á laugardögum gulir
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Mið 27. Okt 2004 22:19
Jæja, þá fór þessi þráður....
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Fim 28. Okt 2004 02:01
Og þá sem selja expressókaffivélar rauðbleikgrænar á litinn.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 28. Okt 2004 08:58
Það eru rauðar bendlar fyrir vörur sem eru að hækka og grænir fyrir vörur sem hafa lækkað.. en hvað með gula fyrir vörur sem standa í stað milli mælinga?
Það er nóg að setja fyrst td. 1000kall á vöru og svo daginn eftir að setja 999kr og þá er varan altlaf með grænann bendil ..
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 28. Okt 2004 14:02
Stutturdreki skrifaði: Það eru rauðar bendlar fyrir vörur sem eru að hækka og grænir fyrir vörur sem hafa lækkað.. en hvað með gula fyrir vörur sem standa í stað milli mælinga?
uhh, afhverju? Væri það ekki í raun og veru bara að setja gula ör þar sem að ekkert er fyrir? Fengjum alveg sömu upplýsingar, bara einum lit fleira á síðunni.
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 28. Okt 2004 14:41
Ah.. það eru vörur með engu, hafði ekki tekið eftir því áður.
Finnst bara sumar vörur sem ég hef svona verið að kíkja eftir alltaf vera með rauðan eða grænan lit þótt verðið breytist ekkert.
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 28. Okt 2004 15:45
Stutturdreki skrifaði: Ah.. það eru vörur með engu, hafði ekki tekið eftir því áður.
Finnst bara sumar vörur sem ég hef svona verið að kíkja eftir alltaf vera með rauðan eða grænan lit þótt verðið breytist ekkert.
heh, keibb
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Fim 28. Okt 2004 16:08
mér finnstedda fínt eins og þetta er...
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stebbi_Johannsson » Fim 28. Okt 2004 16:42
Jamm setja
GRÆNAN hjá ódýrasta og
LJÓSGRÆNAN hjá næst ódýrasta...
Þó að grænblár sé ekki ljósgrænn
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234 Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af so » Þri 02. Nóv 2004 08:46
Þessi verð eru nú kannski aðallega til viðmiðunnar því menn skulu nú af gefnu tilefni hringja eða fara í verslanirnar og fá staðfestingu á að viðkomandi verð sé rétt og verði afgreitt á því verði. Just to be on the safe side
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir