Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Templar »

Búinn að panta 2x GTX 1080.. ætla svo að kaupa nýjar kæliblokkir, kaupa 2x 360mm slim frá Alphacool og vera með 2x lúpu, verð svo með EK blokkir á kortunum úr nikkel en von er á þeim núna í sumar.
Þetta er moment in time þessi kort, gerði það sama og þegar 980 kom, keypti 2x strax og búinn að njóta þeirra mikið, fór aldrei í Ti kortin en mér fannst bara 980 vanilla meira sexí, aðeins 160 TDW á móti 250 fyrir Ti.. Aftur tekst svo Nvidia að gera betur, ný kort, meiri hraði og lítill hiti..
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Andriante »

Hafa verslanir kynnt verð og dagsetningu kortanna?
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Templar »

Ég forpantaði frá Tölvutækni og laggði inn á þá ca~ verðið, ég þarf eitthvað bæta við líklega en á morgun verður þetta víst fastsett og kort byrja að fara að stað til verslana.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af worghal »

Templar skrifaði:Búinn að panta 2x GTX 1080.. ætla svo að kaupa nýjar kæliblokkir, kaupa 2x 360mm slim frá Alphacool og vera með 2x lúpu, verð svo með EK blokkir á kortunum úr nikkel en von er á þeim núna í sumar.
Þetta er moment in time þessi kort, gerði það sama og þegar 980 kom, keypti 2x strax og búinn að njóta þeirra mikið, fór aldrei í Ti kortin en mér fannst bara 980 vanilla meira sexí, aðeins 160 TDW á móti 250 fyrir Ti.. Aftur tekst svo Nvidia að gera betur, ný kort, meiri hraði og lítill hiti..
af hverju ekki bara bíða eftir næsta titan? :P

Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Templar »

Myndi alveg vilja Ti kortin en þau koma ekki fyrr fyrsta lagið um jólin, Titan er brill en SLI er nauðsynlegt fyrir 4k gaming og því myndi ég þurfa að kaupa 2x Titan sem er að gefa of lítið value
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Templar »

Spái því að Pascal Titan komi um nóvember.. 1080Ti kemur næsta vor.. Nvidia tekur performance crown með Titan eða til að taka allan vafa af því að þeir eru leader vs. AMD.. Tímasetja svo Ti refreshið eins og þeim hentar einhvern tímann 2017
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Moldvarpan »

MSI búnir að kynna sínar kælingar, og þetta er bara spennandi.
Þessi kort verða komin í sölu í byrjun júní.

https://www.msi.com/Graphics-cards/#?ca ... E-GTX-1080
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Zethic »

Hvað í andsk. er að frétta með verðið á 1080?
Tölvutækni 135 þúsund og Att á 147 þúsund

MSRP (Manufacturers recommended retail price) er $599 sem er 75 þúsund - ekki er þetta bara eðlilegt?

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af MrIce »

Zethic skrifaði:Hvað í andsk. er að frétta með verðið á 1080?
Tölvutækni 135 þúsund og Att á 147 þúsund

MSRP (Manufacturers recommended retail price) er $599 sem er 75 þúsund - ekki er þetta bara eðlilegt?

Velkomin til íslands... Best að fara leita uppi ferð til london eða USA og kaupa bara þar :mad
-Need more computer stuff-

Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Jonssi89 »

Zethic skrifaði:Hvað í andsk. er að frétta með verðið á 1080?
Tölvutækni 135 þúsund og Att á 147 þúsund

MSRP (Manufacturers recommended retail price) er $599 sem er 75 þúsund - ekki er þetta bara eðlilegt?
Sammála með verðið. Þetta er bara okur. En það sem ég skil ekki er af hverju í fjandanum kostar Asus strix kort (639$ msrp) meira hér á landi en reference kort (699$ msrp)
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Hrotti »

hvar hafiði hugsað ykkur að panta? (erlendis þeas)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Njall_L »

Skemmtilegar pælingar með þetta og leiðinlegt að sjá hvað kortin frá einstaka framleiðendum kosta mikið yfir MSRP sem að nVidia gaf út þegar að kortið var kynnt en munum þó að MSRP er "Manufacturer's recomended retail price" en ekki skipun um hvað kortin eiga að kosta. Það lítur þannig út að það sé verið að smyrja duglega ofaná þessi kort allstaðar í heiminum eins og gerist oft þegar að nýjar spennandi vörur koma á markaðinn.

Tók til gamans Asus Strix GTX1080 sem að er í boði í forsölu hjá Tölvulistanum fyrir 159.990kr og bar það saman við hvernig það væri að panta nákvæmlega sama kort frá Overclockers.co.uk. Kortið kostar úti 553,76 pund með sendingarkostnaði til Íslands með DHL sem að eru 101.770iskr. Ofaná þetta leggst svo 25% vsk þannig að kortið er komið heim á 127.212iskr. Reyndar fær maður ekki þriggja ára ábyrgðina sem að TL býður uppá en hægt er að skrá kortið beint í ábyrgð hjá Asus. Munum að í þessum útreikningum er Overclockers búið að leggja á kortið hjá sér, þetta lítur því út eins og TL séu að smyrja mjöög grimmt ofaná kortið hjá sér sem og aðrar verslanir hér á landi. :pjuke
Untitled.png
Untitled.png (143.07 KiB) Skoðað 1372 sinnum
Vil taka fram að þessi póstur er ekki eitthvað "hate" á TLhvað þetta mál varðar
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

Hvernig í andsk á þetta að virka?
Strix með MSRP $640 (80 þúsund krónur) og svo á að láta þetta kosta tvöfalt meira hérna heima? Það fer að verða þess virði að kíkja í dagsferð út og sækja þetta...
*Einn sem er að fara að senda leiðinlega reiða tölvupósta á fyrirtækin hérna heima til að fá sundurliðun á þessu*
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Njall_L »

Xovius skrifaði:Hvernig í andsk á þetta að virka?
Strix með MSRP $640 (80 þúsund krónur) og svo á að láta þetta kosta tvöfalt meira hérna heima? Það fer að verða þess virði að kíkja í dagsferð út og sækja þetta...
*Einn sem er að fara að senda leiðinlega reiða tölvupósta á fyrirtækin hérna heima til að fá sundurliðun á þessu*
Væri gaman að sjá þeirra svör við þessum verðum, vonandi einhver önnur en bara þetta klassíska framboð/eftirspurn/erfitt að komast í fyrstu mánuðina dæmið.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Hrotti »

ég skil alveg að verslanirnar vilji hafa eitthvað uppúr þessu en þetta er meira en ég kæri mig um að borga.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

RobertSaedal
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 16:57
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af RobertSaedal »

Var einhver búinn að skoða frá Massdrop
https://www.massdrop.com/buy/msi-gtx-10 ... rs-edition

750 usd til Íslands

jörundur85
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af jörundur85 »

Massdrop klárlega málið, þá er bara að bíða eftir gaming kortinu frá msi :D
Turn:
Fractal Design Define r5 hvítur - MSI X99A Raider LGA 2011-v3 - Intel i7 5820K 4.2 GHz, MSI GTX1070 8G Gaming X - Crucial Ballistix Sport 16GB Kit (8GBx2) 2400Mhz - Samsung 240G SSD - 1 TB Western Digital Black 7200 - Asus 27" PG278Q TN LED 1ms 2560x1440 144hz
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Moldvarpan »

Shiiii, þetta er alltof hátt verð fyrir minn smekk.
Og verðið er 15.000kr hærra en Tölvutækni gaf út fyrst.

Mér sýnist að ansi margir eigi eftir að kaupa þetta sjálfir að utan.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

Ég er búinn að senda fyrirspurnir á Att og Tölvulistann um þetta, bað um að fá sundurliðun, og skilaboð til Tölvutek um hvort að þeir ætluðu að taka upp sömu fáránlegu verð og restin þegar þeir byrja að selja þetta.
Ég hef alltaf kosið að kaupa frekar heima þó það sé aðeins dýrara uppá að fá ábyrgð og svona en þetta er bara rugl. Ég neita að borga svona fáránlegt verð fyrir þessi kort. Posta því hérna ef ég fæ einhver svör frá þeim.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af emmi »

Sundurliðun á hverju?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af worghal »

emmi skrifaði:Sundurliðun á hverju?
Innflutningsverði og álagningu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af emmi »

Heheh, ég stórefa að þeir fari að gefa þér upp innkaupsverðið á þessu. :p
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

emmi skrifaði:Heheh, ég stórefa að þeir fari að gefa þér upp innkaupsverðið á þessu. :p
Býst ekki við því en sakar ekki að reyna.
Maður hlýtur að geta gert ráð fyrir því að það sé allavegna lægra fyrir þá en það væri fyrir okkur að panta frá einhverjum tölvubúðum úti.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Alfa »

Ég get ekki annað en brosað yfir látunum í ykkur, hélduð þið virkilega að 1080 GTX yrði eitthvað ódýrara en 980ti þegar það kæmi fyrst.

Verslanir fá kannski 2-5 kort til að byrja með og þið borgið hvort sem er það sem þeir setja upp eða pantið bara að utan með tilheyrandi áhættu.

Það mun engin verslun gefa upp innflutningsverð, né álagningu. Þetta er heit vara svo sjálfsögðu vilja þeir fá eitthvað út úr henni.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

Alfa skrifaði:Ég get ekki annað en brosað yfir látunum í ykkur, hélduð þið virkilega að 1080 GTX yrði eitthvað ódýrara en 980ti þegar það kæmi fyrst.

Verslanir fá kannski 2-5 kort til að byrja með og þið borgið hvort sem er það sem þeir setja upp eða pantið bara að utan með tilheyrandi áhættu.

Það mun engin verslun gefa upp innflutningsverð, né álagningu. Þetta er heit vara svo sjálfsögðu vilja þeir fá eitthvað út úr henni.
Mér þótti alveg eðlilegt að búast við lægra verði þar sem MSRP á founders er 700$, msrp á 980ti var 800$ og aftermarket 1080 kortin eru msrp 6-700$.
Svo þykir mér líka alveg eðlilegt að búast við lægra verði á aftermarket kortunum en á founders edition þar sem þau kosta minna til að byrja með og gera það allstaðar annarsstaðar en hérna...
Svara