Þá eru Western Digital komnir með nýjan 8TB RED disk.
Fyrir var 8TB Seagate Archive diskurinn.
http://www.computer.is/is/product/hardu ... red-64-nas
8TB WD RED
Re: 8TB WD RED
Nice! Hef langað i 8tb síðan það kom, en treysti bara ekki seagate..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 8TB WD RED
Hehehe verð eiginlega að vera sammála, treysti WD mun betur en myndi helst af öllu vilja HGST.kizi86 skrifaði:Nice! Hef langað i 8tb síðan það kom, en treysti bara ekki seagate..
Flottast af öllu væri að eiga 10TB Helíumfylltann HGST.
http://www.hgst.com/products/hard-drives/ultrastar-he10
Re: 8TB WD RED
djöfull er þetta sexy.. svo er hann með 237MB/sec transfer rate þannig ætti ekki að taka of mikinn tíma að afrita gömlu diskana inn á þennanGuðjónR skrifaði:Hehehe verð eiginlega að vera sammála, treysti WD mun betur en myndi helst af öllu vilja HGST.kizi86 skrifaði:Nice! Hef langað i 8tb síðan það kom, en treysti bara ekki seagate..
Flottast af öllu væri að eiga 10TB Helíumfylltann HGST.
http://www.hgst.com/products/hard-drives/ultrastar-he10

AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 8TB WD RED
8TB gaurinn kostar um $550 úti, með hraðsendingu og vsk. er hann á um 93kkizi86 skrifaði:djöfull er þetta sexy.. svo er hann með 237MB/sec transfer rate þannig ætti ekki að taka of mikinn tíma að afrita gömlu diskana inn á þennanGuðjónR skrifaði:Hehehe verð eiginlega að vera sammála, treysti WD mun betur en myndi helst af öllu vilja HGST.kizi86 skrifaði:Nice! Hef langað i 8tb síðan það kom, en treysti bara ekki seagate..
Flottast af öllu væri að eiga 10TB Helíumfylltann HGST.
http://www.hgst.com/products/hard-drives/ultrastar-he10en hvað ætli verðið sé á svona 10tb monsteri?
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... _64mb.html
Hef ekki fundið verð á 10TB en orðrómur er að hann kosti $800 eða um 132k m.vsk. og flutningskostnaði.
Re: 8TB WD RED
http://www.hgst.com/company/company-info skrifaði:HGST is a wholly owned and independently operated subsidiary of Western Digital Corporation
Þeir eru semsagt í samkeppni við sjálfa sig.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 8TB WD RED
Það er kannski smá einföldun ef við horfum á að allur heimurinn kaupir HDD og hvað eru margir framleiðendur?Saber skrifaði:http://www.hgst.com/company/company-info skrifaði:HGST is a wholly owned and independently operated subsidiary of Western Digital Corporation
Þeir eru semsagt í samkeppni við sjálfa sig.
