HBO á Apple TV 2

Svara
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

HBO á Apple TV 2

Póstur af kusi »

Nú langar mig til að horfa á nýja Game of Thrones þætti og vil ég gjarnan greiða fyrir þá upplifun með því að kaupa mér HBO áskrift. Ég er með Apple TV 2 sem ég nota til að horfa á sjónvarpsefni, meðal annars Netflix og virkar það vel. Aftur á móti sé ég ekkert HBO "app" í valmyndinni. Apple TV-ið hefur reyndar ekki verið uppfært eins mikið og hægt er vegna "sérstakra hugbúnaðarstillinga" sem ég vil síður tapa, þó þörfin fyrir þann búnað sé orðin fremur lítil.

En er einhver leið til að spila HBO á Apple TV 2? Ef ekki, hvaða græju væri hægt að nota til slíks brúks? Gæti verið að uppfærsla á Apple TV 2 leysi vandann?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Apple TV 2

Póstur af russi »

Ertu með stillt á rétt store?
Hvað er langt síðan þú uppfærðir ATVið þitt?
HBO Now kom Apríl 2015, ef þú ert með update síðan þá, þá þarftu að vera í USA store með Apple Accountin sem er á ATVinu þínu.


Það gæti líka verið falið, sérð það undir Settings -> General -> Parental Controls.
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Apple TV 2

Póstur af kusi »

Hmmm... þetta er líklega update mál. Hef ekki uppfært lengi þar sem græjan er "jailbreikuð".
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Apple TV 2

Póstur af russi »

Þá er bara henda í update, það er orðið svo létt að jailbreaka þessi tæki.
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Apple TV 2

Póstur af Farcry »

Sky Atlantic sýnir Game Of Thrones þættina
http://www.satis.is
http://www.nowtv.com
Svara