Brotið bracket fyrir cpu viftu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Brotið bracket fyrir cpu viftu
Er með Gigabyte a55m s2v moðurborð með fm1 socket. Cpu viftan var farinn að vera med leiðindi og eg tók eftir að annað bracketið sem togar kælinguna niður er brotið. Keypti cou cooler sem átti að passa og virtist gera það fyrir utan að bracketið passaði ekki á moðurborðið.
Min spurning er vitiði hvar eg fæ rett bracket a netinu buin að leita talsvert en finn ekkert eins og min (þessi ljosblau stykki sja mynd i viðhengi)
Min spurning er vitiði hvar eg fæ rett bracket a netinu buin að leita talsvert en finn ekkert eins og min (þessi ljosblau stykki sja mynd i viðhengi)
- Viðhengi
-
- image.jpeg (134.75 KiB) Skoðað 791 sinnum
-
- image.jpeg (789.67 KiB) Skoðað 791 sinnum
-
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
http://www.ebay.com/itm/2pcs-Yellow-CPU ... SwKtlWrh~6 er eitthvað í þá áttina?
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Afhverju skilaru ekki þá þessari kælingu sem passar ekki?
Ef kælingin er gefin út fyrir að passa í FM1 socket, þá á hún að passa í það socket. Punktur.
Annars gætiru líka bara haft samband við kísildal t.d. og heyrt í þeim, gætu jafnvel átt gamalt bracket eins og brotnaði hjá þér.
Ég nefni kísildal, því þeir eru mjög liðlegir og oft með töluvert af AMD vörum til.
Ef kælingin er gefin út fyrir að passa í FM1 socket, þá á hún að passa í það socket. Punktur.
Annars gætiru líka bara haft samband við kísildal t.d. og heyrt í þeim, gætu jafnvel átt gamalt bracket eins og brotnaði hjá þér.
Ég nefni kísildal, því þeir eru mjög liðlegir og oft með töluvert af AMD vörum til.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Eg skilaði henni. Eins og eg segi allt virðist smell passa nema þessi festinginn. Er buin að hafa samband við tölvutek þeir skilja ekki afhverju þetta passar ekki
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Gott að hann gat skilað, en það er ekki við kælinguna sem slíka að sakast, þessar festingar eru partur af því sem fylgir socketinu. Móðurborð fyrir socket FM1 eru með þessum festingum, og ef þær eru brotnar og kælingin helst því ekki á, þá er það ekki kælingunni að kenna...Moldvarpan skrifaði:Afhverju skilaru ekki þá þessari kælingu sem passar ekki?
Ef kælingin er gefin út fyrir að passa í FM1 socket, þá á hún að passa í það socket. Punktur.

www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Vissulega eru retail bracketin fyrir retail kælingarnar.
En þarna var hann að kaupa sér nýja kælingu og með þessari nýju kælingu eru öðruvísi festingar.
Þá þarf að skipta út bracketinu, en nýja bracketið hjá honum passar engann veginn við FM1.
Ég var aldrei að kenna kælingunni um. Bara benda honum á að ef þetta er gefið út fyrir að passa í FM1, þá á það að vera svo.
En þarna var hann að kaupa sér nýja kælingu og með þessari nýju kælingu eru öðruvísi festingar.
Þá þarf að skipta út bracketinu, en nýja bracketið hjá honum passar engann veginn við FM1.
Ég var aldrei að kenna kælingunni um. Bara benda honum á að ef þetta er gefið út fyrir að passa í FM1, þá á það að vera svo.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Er ad gera mig bilaðann finn þetta fok dyrt a ebay en tekur 30 daga plus ad fa afhent. Otrulegt hvað svona litið vesen getur skemmt mikið. Finnst einkennilegt ad það koma ekki fleiri bracket með...eda moboið se ekki með fleiri götum
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Flestar kælingar eru fyrir ýmsar gerðir sökkla. Þær sem styðja FM1 gera flestar ráð fyrir þessu bracketiMoldvarpan skrifaði:Vissulega eru retail bracketin fyrir retail kælingarnar.
En þarna var hann að kaupa sér nýja kælingu og með þessari nýju kælingu eru öðruvísi festingar.
Þá þarf að skipta út bracketinu, en nýja bracketið hjá honum passar engann veginn við FM1.


En það er þó ekki ólíklegt að einhverjar kælingar með FM1 stuðningi biðji þig um að fjarlægja þetta því þær noti sitt eigið bracket, það er bara spurning um að finna slíka kælingu.
Búinn að skoða þessa Hallipalli? http://www.xigmatek.com/console/uploadf ... rGuide.pdf
http://kisildalur.is/?p=2&id=2667
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Ég er of illa sofinn til að fara í rökræðu á þessu.
Ég veit að t.d. Noctua kæling kemur með mörgum bracketum fyrir mismunandi móðurborðs socket.
En það þýðir ekki að bracketin sem fylgja móðurborðunum virki með Noctua.
Margar kælingar eru með sínar eigin festingar, og þá þarf og nota bracket frá þeim framleiðanda til að festa þær.
Það er það eina sem ég hef verið að reyna koma frá mér.
Ég veit að t.d. Noctua kæling kemur með mörgum bracketum fyrir mismunandi móðurborðs socket.
En það þýðir ekki að bracketin sem fylgja móðurborðunum virki með Noctua.
Margar kælingar eru með sínar eigin festingar, og þá þarf og nota bracket frá þeim framleiðanda til að festa þær.
Það er það eina sem ég hef verið að reyna koma frá mér.
Re: Brotið bracket fyrir cpu viftu
Getur fengið eitthvað svona notað hjá Tölvutek eða flestum tölvu verslunum hefði ég haldið.
Annars var ég líka að uppfæra í Contac 21 í gær https://tolvutek.is/vara/thermaltake-co ... cox-con-21
og þurfti að taka úr þessa festingu úr AM3 borðinu mínu, Gætir fengið bracketið hjá mér frítt ef þú sækir

Annars var ég líka að uppfæra í Contac 21 í gær https://tolvutek.is/vara/thermaltake-co ... cox-con-21
og þurfti að taka úr þessa festingu úr AM3 borðinu mínu, Gætir fengið bracketið hjá mér frítt ef þú sækir

