
Langaði að forvitnast hjá þeim sem væru búnir að fá sér vive eða væru búnir að kynna sér þetta. Hvað er mikill tollur af vive?
Fyrir framm þakkir Jóhannes
appel skrifaði:Líklegast 10% tollur.
Ekki gefa þér það að Tollurinn sé sjálfkrafa að fara flokka eitthvað í 0% tollflokk, eitthvað sem líklega engir, eða fáir, hafa flutt inn til landsins.russi skrifaði:Þetta er hefbundið raftæki(tölva,sími) sem er ekki með neinum mótara, á þeim er engin tollur, einungis vaskur.
Svo er bara spurning hvernig tollurinn tollar þetta, líklegast best að fá þá til svara því skriflega með tölvupósti til að eiga það uppí hendini ef þeim snýst hugur.