Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Er með aðeins meira en 3 ára gamlan Corsair AX750 sem var að gefa upp öndina.
Vantar því annan aflgjafa á undir svona 40-50k sem höndlar vel gtx 770 sli, er silent, fully modular og með svartar snúrur.
Hverju mæla menn með?
Vantar því annan aflgjafa á undir svona 40-50k sem höndlar vel gtx 770 sli, er silent, fully modular og með svartar snúrur.
Hverju mæla menn með?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Ég held að allir high end aflgjafar frá Corsair og EVGA séu fully modular og svartar snúrur eins og Corsair AX sérían og EVGA Supernova(G2) serían. Og eru á verðbilinu 30 til 40 þús.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.
Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.
Basically: Seasonic= Uber alles
massabon.is
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Ekki að virka vel fyrir mig! Seasonic framleiðir AX aflgjafana frá Corsair og minn er dauður eftir aðeins 3 ár...vesley skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.
Basically: Seasonic= Uber alles
En Corsair auglýsir 7 ára ábyrgð á AX... það er spurning hvort ég ætti að láta reyna á það.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Já, ég hugsa að þú hafir verið sérlega óheppinn með þitt eintak, þetta eiga að vera með vönduðustu aflgjöfum á markaðnum.
Ég held að þeir séu almennt ekki að gefa sig svona snemma.
Ég held að þeir séu almennt ekki að gefa sig svona snemma.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Danni V8 skrifaði:Ekki að virka vel fyrir mig! Seasonic framleiðir AX aflgjafana frá Corsair og minn er dauður eftir aðeins 3 ár...vesley skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.
Basically: Seasonic= Uber alles
En Corsair auglýsir 7 ára ábyrgð á AX... það er spurning hvort ég ætti að láta reyna á það.
Þó framleiðandinn er talinn af mörgum vera í top10 listanum yfir þá vönduðustu og framleiða mjög mikið fyrir önnur fyrirtæki merkir ekki að varan geti ekki stundum bilað
Corsair eru með mjög þægilega ábyrgðarþjónustu og veit ég af nokkrum sem hafa prófað að claima Corsair vörur út sjálfir og alltaf hefur það gengið áfallalaust.
massabon.is
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Evga T2 línan er kannski eitthvað sem þú vilt skoða ef þú villt skipta um tegund.
JonnyGuru sem að er mjög virtur í því að ratea aflgjafa gefur honum 9.6 í einkunn en Corsair AX860i fær þó 9.7. Ef ég væri í þínum sporum myndi ég láta reyna á þessa ábyrgð hjá Corsair
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=462
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=317
JonnyGuru sem að er mjög virtur í því að ratea aflgjafa gefur honum 9.6 í einkunn en Corsair AX860i fær þó 9.7. Ef ég væri í þínum sporum myndi ég láta reyna á þessa ábyrgð hjá Corsair
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=462
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=317
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Hafðu samband við búðina sem þú keyptir hann í þeir eiga að getað reddað þessu. Það er 7 ára ábyrgð á AX línunni.
Til hvers að kaupa nýjan þegar þessi sem þú átt er í fullri ábyrgð.
Ég lenti í þessu eftir 2 ár, talaði við þá í búðinni, fékk að koma með aflgjafan og meira segja að fá annan og þann eldri uppí á sama verði og ég keypti hann.
Til hvers að kaupa nýjan þegar þessi sem þú átt er í fullri ábyrgð.
Ég lenti í þessu eftir 2 ár, talaði við þá í búðinni, fékk að koma með aflgjafan og meira segja að fá annan og þann eldri uppí á sama verði og ég keypti hann.
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Ég keypti mér "PSU: Corsair RM1000i [80PlusGold]" fyrr í mánuðnum, Full modular, svartir kaplar og nóg afl. Ég er sérlega ánægður með hann. Kostaði rétt undir 40k.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?
Ég er með gamlan 1200w Thermaltake hefur dugað mér og aldrei klikkað.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE