(SELDUR)(LÆKKAÐ VERÐ) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
jeeves
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 19. Feb 2016 13:03
Staða: Ótengdur

(SELDUR)(LÆKKAÐ VERÐ) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D

Póstur af jeeves »

Ég er með til sölu tölvuskjá frá ASUS. Skjáinn keypti ég í lok Desember 2015 og hef notað síðan þá við borðtölvuna mína. Þessi skjár er góður í allt frá hversdagslega notkun, grafíska hönnun og tölvuleikjaspilun. Ég læt nú fylgja með hvað skjárinn er samansettur af og hvað að hefur að gefa.

Asus VG248QE 144Hz flottur 3D skjár sem skilar mýkri mynd með sneggri uppfærslu á myndinni
Framleiðandi - Asus
Týpunúmer - VG248QE
Skjáflötur - 24" / 61 cm
upplausn -1920 x 1080P
Svartími - 1 ms
Birta - 350 cd/m2
Skerpa - 80000000:1
Skjáhlutfall - 16:9
Baklýsingartækni - W-LED
Litafjöldi - 16,7 M
Sjónarhorn - 170°(H) / 160° (V)
Tengi - DVI-D, HDMI, DisplayPort og Audio Jack
Stærð - 569.4 x 499.9 x 231mm
Þyngd - 5,5kg
Hátalarar - 2x 2W
Punktastærð - 0.2768 x 0.2768
Filma - TN
Standur - Hæðarstillanlegur og snúningur á báðum ásum og halli
Annað - Stuðningur fyrir nVdia 3D Vision 2

Ég fer ótrúlega vel með þá hluti sem ég fjárfesti í og lofa því að vel er farið með skjáinn.
Ég er að leita eftir 45.000 krónum en hef lækkað verðið í 40.000 fyrir skjáinn.
Skjárinn kostar nýr 59.750 krónur.
Svara