Ég er með til sölu tölvuskjá frá ASUS. Skjáinn keypti ég í lok Desember 2015 og hef notað síðan þá við borðtölvuna mína. Þessi skjár er góður í allt frá hversdagslega notkun, grafíska hönnun og tölvuleikjaspilun. Ég læt nú fylgja með hvað skjárinn er samansettur af og hvað að hefur að gefa.
Asus VG248QE 144Hz flottur 3D skjár sem skilar mýkri mynd með sneggri uppfærslu á myndinni
Framleiðandi - Asus
Týpunúmer - VG248QE
Skjáflötur - 24" / 61 cm
upplausn -1920 x 1080P
Svartími - 1 ms
Birta - 350 cd/m2
Skerpa - 80000000:1
Skjáhlutfall - 16:9
Baklýsingartækni - W-LED
Litafjöldi - 16,7 M
Sjónarhorn - 170°(H) / 160° (V)
Tengi - DVI-D, HDMI, DisplayPort og Audio Jack
Stærð - 569.4 x 499.9 x 231mm
Þyngd - 5,5kg
Hátalarar - 2x 2W
Punktastærð - 0.2768 x 0.2768
Filma - TN
Standur - Hæðarstillanlegur og snúningur á báðum ásum og halli
Annað - Stuðningur fyrir nVdia 3D Vision 2
Ég fer ótrúlega vel með þá hluti sem ég fjárfesti í og lofa því að vel er farið með skjáinn.
Ég er að leita eftir 45.000 krónum en hef lækkað verðið í 40.000 fyrir skjáinn.
Skjárinn kostar nýr 59.750 krónur.
(SELDUR) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
(SELDUR) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
Last edited by jeeves on Þri 24. Maí 2016 10:23, edited 5 times in total.
Re: (TS) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
Sæll
Vildi bara benda þér á að skjáinn er hægt að fá nýjann hjá ATT á 59.750 kr
Hinsvegar þá er þetta með betri skjám sem hægt er að fá fyrir 144Hz
Tom's Hardware gerði ýtarlega umsögn um þennan skjá og fær hann topp einkunn í nánast alla staði.
Keypti mér svona og sé engan veginn eftir því
Vildi bara benda þér á að skjáinn er hægt að fá nýjann hjá ATT á 59.750 kr
Hinsvegar þá er þetta með betri skjám sem hægt er að fá fyrir 144Hz
Tom's Hardware gerði ýtarlega umsögn um þennan skjá og fær hann topp einkunn í nánast alla staði.
Keypti mér svona og sé engan veginn eftir því
Re: (TS) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
Þakka þér fyrir að láta mig vita!
Hef lækkað verðið með það í huga!
Rétt skal vera rétt
Hef lækkað verðið með það í huga!
Rétt skal vera rétt
Re: (TS) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
Afhverju ertu að losa þig við hann? Ég keypti minn sumarið 2014, hann er enn alveg nóg fyrir mig. Mig klæjar nú smá að taka hann hjá þér og vera með tvo eins. En ég er ekki alveg til í 45þúsund, ef þú ferð eitthvað neðar, þá máttu hafa mig í huga.
Re: (TS) Tölvuskjár: Asus 24" VG248QE 144hz 1080p 3D
Ástæðan fyrir sölunni er einfaldlega sú að ég er að fara kaupa mér fartölvu og ferðast slatta!
Eins mikið og ég væri til í að taka með mér borðtölvuna í handfarangur er það ekki hægt
Eins mikið og ég væri til í að taka með mér borðtölvuna í handfarangur er það ekki hægt