Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Skjámynd

Skaz
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Skaz »

Heh, mig grunar að núna verði ansi margir komnir með SLI uppsetningar þegar 970 og 980 kortin hrynja inn notuð.

Kitlar ansi mikið í að kíkja á 1070 þegar að reviews og samanburður á milli kynslóða verður komin.

Sem og þegar það sem að AMD hefur að bjóða með Polaris verður ljóst. Spurning samt hvað er langt í það.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af beatmaster »

Mér finnst nafnið flott, ég get ekki beðið eftir GTX 8800 :8)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GullMoli »

Það er einmitt málið.. kaupa notað 970/980 eða vaða í nýtt 1070 á aðeins meiri pening, sem "ætti" að flengja þau bæði.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Danni V8 »

Ég sem ætlaði að fara að skipta um GTX770 til að laga SLI setupið mit.

Held að ég fari í 1070 eða jafnvel 1080 ef ég vil í staðin :D

En núna er ég svoldið dottinn úr þessu öllu saman... eru ca 2 ára gömul móðurborð ennþá með nógu goðar pci-express raufar til að fullnýta svona kort? eða einhverjir aðrir hlutir að fara að throttla þau niður eða eitthvað. Fylgist orðið svo lítið með að ég veit varla lengur hvort dótið mitt er úrelt eða ekki hehehe
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GullMoli »

Danni V8 skrifaði:Ég sem ætlaði að fara að skipta um GTX770 til að laga SLI setupið mit.

Held að ég fari í 1070 eða jafnvel 1080 ef ég vil í staðin :D

En núna er ég svoldið dottinn úr þessu öllu saman... eru ca 2 ára gömul móðurborð ennþá með nógu goðar pci-express raufar til að fullnýta svona kort? eða einhverjir aðrir hlutir að fara að throttla þau niður eða eitthvað. Fylgist orðið svo lítið með að ég veit varla lengur hvort dótið mitt er úrelt eða ekki hehehe
Já, það er svo gott sem enginn munur á PCI-E 2.0 og 3.0 raufum hvað varðar tölvuleikjaspilun.

https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... mance-518/
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af DJOli »

Eru þessi kort ekki að fara að kosta yfir 100kall ný? haldið þið að þau verið nær 45?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GullMoli »

DJOli skrifaði:Eru þessi kort ekki að fara að kosta yfir 100kall ný? haldið þið að þau verið nær 45?
1080 mun eflaust dingla eitthvað rétt yfir 100k, mín reynsla er amk sú að álagningin sé aðeins ríflegri á öflugustu kortunum.
Ég vona bara að 1070 verði um 60-70þús og að aflið sé jafn mikið og fólk vonar.

Benchmarks koma víst ekki fyrr en 17 maí, Nvidia eru með einhverjar tíma takmarkanir hvað það varðar.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Danni V8 »

GullMoli skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég sem ætlaði að fara að skipta um GTX770 til að laga SLI setupið mit.

Held að ég fari í 1070 eða jafnvel 1080 ef ég vil í staðin :D

En núna er ég svoldið dottinn úr þessu öllu saman... eru ca 2 ára gömul móðurborð ennþá með nógu goðar pci-express raufar til að fullnýta svona kort? eða einhverjir aðrir hlutir að fara að throttla þau niður eða eitthvað. Fylgist orðið svo lítið með að ég veit varla lengur hvort dótið mitt er úrelt eða ekki hehehe
Já, það er svo gott sem enginn munur á PCI-E 2.0 og 3.0 raufum hvað varðar tölvuleikjaspilun.

https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... mance-518/
Sweet! Ég reyndar googlaði móðurborðið mitt og það er með PCI-E 3.0 :D En keyrir bara x16 með einu korti, þegar það er sli eru bæði á x8 en miðað við þetta sem þú linkaðir skiptir það litlu sem engu máli fyrir mína notkun :)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af braudrist »

Ég ætla að giska á að verðið á 1080 GTX verði í kringum 130-140k í búðum hér á landi.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

braudrist skrifaði:Ég ætla að giska á að verðið á 1080 GTX verði í kringum 130-140k í búðum hér á landi.
Held að það gæti verið nokkuð nákvæmt til að byrja með. Fer svo niður í um 120k þegar framboðið eykst.

sibbsibb
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af sibbsibb »

Xovius skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég ætla að giska á að verðið á 1080 GTX verði í kringum 130-140k í búðum hér á landi.
Held að það gæti verið nokkuð nákvæmt til að byrja með. Fer svo niður í um 120k þegar framboðið eykst.
Borgar sig Þá ekki bara að kaupa þetta að utan?

jörundur85
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 20. Apr 2014 16:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af jörundur85 »

Nvidia er faktískt að opna markaðinn fyrir VR með tiltölulega hagstæðum verðum. Sölur á oculus og vive htc eiga eftir að rjúka upp í frammhaldi.
Turn:
Fractal Design Define r5 hvítur - MSI X99A Raider LGA 2011-v3 - Intel i7 5820K 4.2 GHz, MSI GTX1070 8G Gaming X - Crucial Ballistix Sport 16GB Kit (8GBx2) 2400Mhz - Samsung 240G SSD - 1 TB Western Digital Black 7200 - Asus 27" PG278Q TN LED 1ms 2560x1440 144hz
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Halli25 »

GuðjónR skrifaði:
sibbsibb skrifaði:Hvað ætli þessi kort verði lengi að koma í búðir hénra heima? Ætti maður að vera ready með kortin þegar þau eru gefin út og panta að utan bara?
Ég veit ekki með verðin en ég er 100% viss um að þau verða komin íbúðir hérna heima á sama tíma og úti.
Verslamir fylgjast með ykkur og sjá áhugann. ;)
nVidia hafa nú ekki verið frægir fyrir að hafa eitthvað magn tilbúið á sama degi og hlutirnir eru gefnir út :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Xovius »

sibbsibb skrifaði:
Xovius skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég ætla að giska á að verðið á 1080 GTX verði í kringum 130-140k í búðum hér á landi.
Held að það gæti verið nokkuð nákvæmt til að byrja með. Fer svo niður í um 120k þegar framboðið eykst.
Borgar sig Þá ekki bara að kaupa þetta að utan?
Sparar kannski aðeins á því en persónulega er ég til í að borga svoldið auka fyrir ábyrgð hérna heima...
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Frost »

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af dabbihall »

5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Varg »

120 kall er frekar freistandi verð fyrir 1080
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GuðjónR »

Komið á Verðvaktina. :happy
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Klaufi »

Þá er bara að bíða eftir 1080Ti or rífa svo upp veskið..
Mynd
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Moldvarpan »

Ég hugsa að ég kaupi 1080 úti frekar en heima, en þetta eru samt betri fyrstu verð en ég bjóst við. Og þá sérstaklega á 1080.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GullMoli »

Varg skrifaði:120 kall er frekar freistandi verð fyrir 1080
Og það með aftermarket kælingu, pæling hvort að reference 1070 verði um 70k.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

GullMoli skrifaði:
Varg skrifaði:120 kall er frekar freistandi verð fyrir 1080
Og það með aftermarket kælingu, pæling hvort að reference 1070 verði um 70k.
Reference heitir núna "Founders edition" og kostar $100 meira heldur en aftermarket. :)
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af Moldvarpan »

Verðin eru að hrynja á gömlu kortunum, http://tl.is/product/strix-gtx980ti-6gb-3-ara-abyrgd

Og á enn lægra "tudda" tilboði, https://www.facebook.com/tolvulistinn/p ... =3&theater
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GullMoli »

Moldvarpan skrifaði:Verðin eru að hrynja á gömlu kortunum, http://tl.is/product/strix-gtx980ti-6gb-3-ara-abyrgd

Og á enn lægra "tudda" tilboði, https://www.facebook.com/tolvulistinn/p ... =3&theater
Álagningin á þessum 980ti og titan kortum er líka bara rugl hérna heima. Annað mál með mid range kortin.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Póstur af GuðjónR »

Hvernig líst ykkur á Nvidia Tesla M10 ?
Svara