Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Mán 16. Maí 2016 21:48
Var að koma heim úr vinnu og þá er bara "UPDATING" á skjánum
Svo kom bara texti "Hi, We updated your pc, "All your files are exactly where you left them"
Meira ruglið fannst mér vera kominn í einhverja sci-fi mynd þar sem evil corpuration er að taka yfir...
Microsoft Auto-Scheduling Windows 10 Updates
Electronic and Computer Engineer
russi
Tölvutryllir
Póstar: 632 Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða:
Ótengdur
Póstur
af russi » Mán 16. Maí 2016 21:59
Þú hefur að mig minnir 14 daga til að færa þig aftur í Win7/8 án vandræða ef þú villt
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574 Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Xovius » Mán 16. Maí 2016 22:00
Já, microsoft eru orðnir svakalega grófir í þessu. Ætti að hætta eftir um mánuð minnir mig þegar þeir fara að rukka fyrir win10.
russi
Tölvutryllir
Póstar: 632 Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða:
Ótengdur
Póstur
af russi » Mán 16. Maí 2016 22:03
Minnir að það sér 29 júl sem þú hefur til að fá Win10 frítt, þær hætta varla fyrr en þá