Sæl veriði vaktar menn/konur. Er með þennann SSD disk (http://tl.is/product/250gb-850-evo-3-ar ... ic-kit-ssd) og eins og er, liggur hann á botnunum á caseinu mínu. Var að pæla hvort einhver viti hvar selt er standur eða festingar fyrir þennann disk. Væri þægilegast ef að standurinn eða festingarnar passa í pláss þar sem 3.5 Sata3 HDD diskur á að vera.
Með fyrirfram þökkum
-Einar
Festing fyrir SSD disk
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 05:27
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Festing fyrir SSD disk
Ég var að nota svona dúdda í gamla kassanum mínum.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Scythe Bay Rafter 2.5- Festingar fyrir tvö 2,5" drif í 3,5" hólf
kr. 1.000
Samtals: 1.000
(opna körfukóða)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla