TS: Gigabyte GTX 970 [Selt]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

TS: Gigabyte GTX 970 [Selt]

Póstur af IkeMike »

Er með til sölu Gigabyte GTX 970 Gaming G1 skjákort.

Ég keypti það notað seinustu jól til að spila Fallout 4 yfir hátíðirnar, eftir það hef ég ekki notað það.

Þannig ég hef ákveðið að selja það einhverjum sem hefur betri not fyrir það en að safna ryki í tölvunni minni.

Kortið er í ábyrgð fram að 16/10/16 (5 mán eftir) og var keypt af starfsmanni Tölvuteks og er því á kennitölunni hans, afrit af kvittuninni fylgir með og kassinn sömuleiðis.

Verðhugmynd er 50þús. Er á höfuðborgarsvæðinu.

Sendið tilboð í PM eða í síma 855-1234.

[SELT] - Má eyða þræði.
Svara