Ég hef nú átt mörg sjónvörp í gegnum tíðina (15+) og nú er mér spurn: Þegar ég er að spá í tæki í dag er það með 2 mögnurum oft og EPG og Sjálfvirkum uppsetningum fyrir hin og þessi lönd (nema að sjálfsögðu ekki Ísland ) . þá fer ég að koma að kjarna málsins, hvers vegna þarf maður að kaupa sjónvarp yfir höfuð þar sem fólk streymir í gegnum iptv, Netflix o.s,frv eða myndlykli þess sem þú kaupir þjónustu af ? ?
Fyrir nokkurm árum var vinsælt að kaupa bara góða Monitora í sama stórleik og skjáir þess tíma. Við fáum líka hljóð úr öðrum tækjum s.s. Heimabíó eða annarskonar HIFI græjum. Mér þætti vænt um að þið ungu herrar og konur mynduð leiðrétta mig eð koma með innlegg í þessa hugleiðingu.
Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Re: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
ég nota 55" sjónvarpið mitt bara sem auka skjá, aldrei horft á "sjónvarpsefni" í því. Ég spila leiki á 27" skjá og skelli svo netflix eða öðru efni uppá sjónvarpið.
það er ekki hægt að fá stærri tölvuskjái held ég en 40" og ef svo er þá kosta þeir meira en sjónvörp
það er ekki hægt að fá stærri tölvuskjái held ég en 40" og ef svo er þá kosta þeir meira en sjónvörp
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Þú getur reyndar fengið mónitora alveg risastóra.
Veit að NEC framleiða allavega 98" mónitora.
Veit að NEC framleiða allavega 98" mónitora.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Ég er þeirrar skoðunar að dummy monitors sé leiðin. Menn geta þá pluggað hvaða tæki sem þeir vilja við tækið. Og það heldur líka kostnaði við monitorinn í lágmarki, sem ella þyrfti öfluga tölvu og software, ásamt license fee á allskonar protocolum. Í raun held ég að kostnaður við svokallað "smart tv" sé líklega 1/4 af heildarverði tækisins.
En hverskonar tæki ég myndi fá mér næst, ég held að 65" sé sweet spot, 4K auðvitað, og 10-bita (HDR) lita-fidelity.
En hverskonar tæki ég myndi fá mér næst, ég held að 65" sé sweet spot, 4K auðvitað, og 10-bita (HDR) lita-fidelity.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Sjálfur færi ég líklegast í OLED tæki næst, það er bara svo hrikalega töff mynd á þeim
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !