ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu TRENDnet TEW-812DRU Router sem keyptur var í Tölvutek fyrir tæplega 3 árum (kaupnóta fylgir).
Það eru smá rispur á hliðinni en að öðru leiti er hann í toppstandi og virkar fullkomlega.
Hér má finna upplýsingar um specca: http://www.trendnet.com/support/support ... solution03
Verðhugmynd: 8000 kr en skoða öll tilboð.
Router er seldur.
Last edited by teini on Mán 23. Maí 2016 14:20, edited 2 times in total.
Keypti akkurat svona sjálfur fyrir 2-3 árum, og er ennþá bara nokkuð sáttur við hann. Fínasta græja. Gbit WAN port (fyrir hraðara en 100mbit tengingar) og nokkuð auðvelt að configa hann í gegnum GUI'ið.
Ef ég gæti sett eitthvað út á hann er það að 5GHz netið dregur frekar stutt, og á það líklega við um flest svona tæki, og svo að það er ekki til DD-WRT fyrir v1, eins og linkurinn bendir á. En það ætti að trufla fæsta.
Og já, fyrir 10 þús. er þetta innan við 1.5 ár að borga sig í staðinn fyrir routerleigu hjá ISP, og miklu betri græja.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.