Þar sem gamla vélin mín var orðin, tja, frekar gömul og ekki allveg battle ready fyrir nýjustu leikina ákvað ég að skella mér á uppfærslu.
Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi
Mobo : Asus Z170-A
CPU : I7 6700k
Cooler : Corsair H100i V2 með 4 Noctua NF-F12 viftum
RAM : Corsair Vengeance LPX 16GB 3200Mhz
SSD : Samsung 850 EVO 500gb
Power : Raidmax Vampire 1000W
Case : Corsair Carbide 200R var fyrst fyrir valinu, en eftir að ég tók eftir að það var ekki nóg clearance fyrir ofan Mobo þá var skipt yfir í Xigmatek Elysium, aka The Beast
Nokkrar myndir, var ekki nógu duglegur að taka myndir meðan ég var að púsla











Og svo final product

Tek mynd af inside og backside cable management næst þegar ég opna kassan (aka þegar GTX 1080 kemur á klakann
