W10 file explorer auto scrollar upp
W10 file explorer auto scrollar upp
Ég er að athuga hvort einhver er með lausn á þessu vandamáli sem er að þegar ég ætla að skrolla niður í file explorer vinstra megin þar sem möppurnar eru þá auto skrollar það alltaf upp aftur, veit einhver hvort það er komin einhver lausn á þessu?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: W10 file explorer auto scrollar upp
eitthvað svona?
https://answers.microsoft.com/en-us/win ... ff4?auth=1
https://answers.microsoft.com/en-us/win ... ff4?auth=1
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: W10 file explorer auto scrollar upp
Þetta er það sem gerist hjá mér en þessi lausn virkar ekki fyrir mig, einnig hef ég tekið eftir að þegar músarbendillinn er yfir VLC spilaranum þá hækkar volume í hæsta styrk, getur þetta verið einhver vírus? Búinn að láta window defender leita og hann finnur ekki neitt.
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Staða: Ótengdur
Re: W10 file explorer auto scrollar upp
ekki að ég viti mikið um svona en getur verið að tölvumúsin sé biluð hjá þér þ.e.a.s. hún sé föst í "uppskrolli"
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: W10 file explorer auto scrollar upp
Þetta er bara að gerast í file explorer og vlc einnig í setting?? fæ ekkert af viti út út google
Re: W10 file explorer auto scrollar upp
próaði að skipta um mús og þá hvarf vandamálið :-)