Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Allar tengt bílum og hjólum
Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af mikkimás »

Er að pæla í að kaupa mér bíl (Corolla Terra) með engu Bluetooth en er með USB tengi (og reyndar AUX líka).

Er nokkuð mál að kaupa sér bluetooth móttaka sem gengur í USB portið frekar en að nota hundleiðinlega USB (eða AUX) snúru?

Einhver með reynslu af þessu og veit hvað, ef eitthvað, á að kaupa?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af Hizzman »

USB tengið er sennilega bara ætlað til að spila skrár..

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af mikkimás »

Ég ætlaði mér líka bara að spila tónlistarskrár í gegnum símann minn :)

Veit annars ekki hvað má og má ekki með þetta USB port.

Er ekki annars fullt af fólki hérna sem á Corolla Terra ca. 2014 módel? Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að Bluetooth sé aðeins í Sol/Active týpunni?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól

gunnji
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af gunnji »

https://www.amazon.co.uk/iClever-HB01-H ... B00L4Y98QI

Hér er besta/einfaldasta lausnin, þetta er virkar svo vel að ég á erfitt með að trúa því.
Kviknar á þessu með bílnum, auto connectar svo gott sem strax og slekkur svo á sér þegar þú drepur á bílnum. Ekkert vesen.
Eftir að ég keypti þetta í nóvember þá er ég búinn að benda nokkrum á þetta og allir mjög ánægðir.

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af mikkimás »

Fæst þessi græja hérlendis? Kemur þarna fram að þeir sendi ekki til Íslands.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Póstur af nidur »

gunnji skrifaði:https://www.amazon.co.uk/iClever-HB01-H ... B00L4Y98QI

Hér er besta/einfaldasta lausnin, þetta er virkar svo vel að ég á erfitt með að trúa því.
Kviknar á þessu með bílnum, auto connectar svo gott sem strax og slekkur svo á sér þegar þú drepur á bílnum. Ekkert vesen.
Eftir að ég keypti þetta í nóvember þá er ég búinn að benda nokkrum á þetta og allir mjög ánægðir.

Hvernig er umhverfishljóðið þegar þú ert að keyra og tala?
Svara