Sælir.
Ég keypti mér nýlega vatnskælingu og er búinn að koma henni fyrir í kassanum. En ég fattaði að mig vantar 2x4-pin tengi en það er bara eitt á móðurborðinu. Ég er hinsvegar með ca 8x3-pin headera ef ég man rétt(NZXT H440). Mér datt í hug að nota bara molex í 2x4-pin og er með þetta þannig núna, en þá eru vifturnar constant á 100% hraða og ég vill breyta því, en get það ekki, þar sem þetta er tengt beint í aflgjafann. Gæti svosem tengt bæði tengin í 3 pin headera, en þá missi ég það að geta sjórnað.
Get ég gert eitthvað til að breyta hraðanum á viftunum eða keypt 3-pin í 4-pin?
3-pin Fan Header í 4-pin?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
- Staða: Ótengdur
3-pin Fan Header í 4-pin?
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: G.Skill Trident Z RGB 16GB | HDD1: 3TB Western Digital Blue | HDD2: 2TB Western Digital Green | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: OnePlus 7T Pro
Síminn: OnePlus 7T Pro
Re: 3-pin Fan Header í 4-pin?
Fjórði vírinn er hraðastýringin svo þú verður annaðhvort að nota bios stillingar eða ná þér í viftu hraða stýringu, t.d. Speedfan, til að stjórna hraðanum.
Re: 3-pin Fan Header í 4-pin?
er ekki innbyggð hraðastýring fyrir viftur í kassanum sjálfum?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
- Staða: Ótengdur
Re: 3-pin Fan Header í 4-pin?
Það myndi mögulega virka ef ég væri ekki með þetta tengt beint í aflgjafalnn.brain skrifaði:Fjórði vírinn er hraðastýringin svo þú verður annaðhvort að nota bios stillingar eða ná þér í viftu hraða stýringu, t.d. Speedfan, til að stjórna hraðanum.
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: G.Skill Trident Z RGB 16GB | HDD1: 3TB Western Digital Blue | HDD2: 2TB Western Digital Green | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: OnePlus 7T Pro
Síminn: OnePlus 7T Pro
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 3-pin Fan Header í 4-pin?
Kaupa bara y-splitter http://www.ortaekni.is/vorur/kaplar/s-a ... l/vnr/1891
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Re: 3-pin Fan Header í 4-pin?
Sýnist þessi Y splitter bara breyta tenginu, er 4 ra víra Í báðum endum, er það ekki ?