[ÓE] Verðlagningu á íhlutum (i5 3570/MSI Z77A-G43/8gb ddr3)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

[ÓE] Verðlagningu á íhlutum (i5 3570/MSI Z77A-G43/8gb ddr3)

Póstur af xate »

Góðan daginn.

Ég er að standa í uppfærslu og vantar því gróft verðmat á gömlu íhlutunum, þessir íhlutir eru sama sem seldir til kunningja minns en hvorugur okkar hefur einhverja hugmynd um hvað er sanngjarnt verð og því leita ég til ykkar.

Það sem um ræðir er eftirfarandi:

Örgjörvi: Intel i5 3570 3,4GHz
Móðurborð: MSI Z77A-G43
Minni: 2x4GB 1600MHz
Kassi: CoolerMaster Silencio 550


Allir hlutirnir eru í kringum 1,5-2 ára gamlir, og hefur aldrei verið neitt fiktað við þá (overclock og þannig lagað).

Ég veit líka að þetta á kanski ekki heima í "Óska eftir" flokknum, en ég er samt í raun og veru að óska eftir verðmati/verðlagningu, svo mér fannst þetta meira eiga heima í þessum flokki heldur en "Til sölu".

MBK
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðlagningu á íhlutum (i5 3570/MSI Z77A-G43/8gb ddr3)

Póstur af kiddi »

Gut feeling segir 25-30þús. Fylgir aflgjafi með kassanum?

Höfundur
xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðlagningu á íhlutum (i5 3570/MSI Z77A-G43/8gb ddr3)

Póstur af xate »

kiddi skrifaði:Gut feeling segir 25-30þús. Fylgir aflgjafi með kassanum?
Takk fyrir. Nei það er enginn aflgjafi í kassanum.
Svara