Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af KermitTheFrog »

arons4 skrifaði:Lenti í því sjálfur að vera fastur á ínn, ekki gott. Endurræsti og það lagaðist sammt.
Já það var sama hjá henni, ÍNN. En þá lagast þetta sennilega bara við næstu ræsingu.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af CendenZ »

arons4 skrifaði:Lenti í því sjálfur að vera fastur á ínn, ekki gott. Endurræsti og það lagaðist sammt.
Það er nú einn þarna sem minnir mig alltaf á þetta
Viðhengi
paddington-bear-7356.jpeg
paddington-bear-7356.jpeg (39.36 KiB) Skoðað 1893 sinnum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

Látið mig vita ef þetta hvarf ekki við að endurræsa myndlykil, eða ef þið hafið séð þetta vandamál einhverntímann síðar.
*-*

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af akarnid »

Tók bara eftir þessum uppfærslufídus fyrir rælni í gær, uppfærði og þetta er allt annað. Kudos sjónvarpsþróun!
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

akarnid skrifaði:Tók bara eftir þessum uppfærslufídus fyrir rælni í gær, uppfærði og þetta er allt annað. Kudos sjónvarpsþróun!
Erum að rúlla þessu út mjög hægt til að fá viðbrögð, því þetta er stærsta uppfærsla á firmware sem við höfum farið út í frá upphafi, þannig að það er ýmist sem kemur ekki í ljós fyrr en margir fara að uppfæra. Nýja viðmótið var í raun hannað fyrir þetta firmware. Án þess að ég lýsi því eitthvað nánar þá er þetta afrakstur mjög mikillar vinnu hjá okkur yfir langt tímabil.

Svo eru 4K lyklar á næsta leyti, og margt fleira nýtt, miklu hraðvirkara viðmót í hárri upplausn og mikið um nýja virkni, þannig að þetta verður spennó :)
*-*
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Daz »

appel skrifaði: ...
Svo eru 4K lyklar á næsta leyti...
Mig hefur lengi dreymt um að horfa á 720p í 4k.

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af arnara »

Ég er í tómu tjóni með fjarstýringuna eftir þessa uppfærslu. Þegar ég pikka inn stöðvar handvirkt þá er eins og skynjunin á takkaáslættinum sé í einhverju rugli og eitt pikk sé skynjað eins og mörg. Þetta virðist þó ekki gerast alltaf en er að gera mig brjálaðan. Þetta er ekki skítur á takkaborðinu því ég er líka með forritanlega fjarstýringu og hún hegðar sér eins eftir þessa uppfærslu. Er enginn annar sem er að lenda í þessu ?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

arnara skrifaði:Ég er í tómu tjóni með fjarstýringuna eftir þessa uppfærslu. Þegar ég pikka inn stöðvar handvirkt þá er eins og skynjunin á takkaáslættinum sé í einhverju rugli og eitt pikk sé skynjað eins og mörg. Þetta virðist þó ekki gerast alltaf en er að gera mig brjálaðan. Þetta er ekki skítur á takkaborðinu því ég er líka með forritanlega fjarstýringu og hún hegðar sér eins eftir þessa uppfærslu. Er enginn annar sem er að lenda í þessu ?
Þetta er breytt hegðun á myndlyklinum, hann skynjar hnappa-press á fjarstýringu hraðar.
Þetta venst mjög fljótt, og þá er gamla alveg ómögulegt.
*-*

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af arnara »

Fyrir mér er þetta ekki optimal skynjun. Held að ástæðan sé sambland af of hraðri skynjun og því að það þarf ekki að sleppa takka til að annað press sé skynjað. Ef maður heldur t.d. mute inni þá togglar það on/off á miklum hraða. Maður ætti ekki að þurfa að vanda sig eða "venjast" þessu til að ná réttum innslætti á fjarstýringu.Tel mig nokkuð sprækan þannig að ég velti fyrir mér hvernig eldra fólkinu gengur með þetta [SMILING FACE WITH SMILING EYES]
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

arnara skrifaði:Fyrir mér er þetta ekki optimal skynjun. Held að ástæðan sé sambland af of hraðri skynjun og því að það þarf ekki að sleppa takka til að annað press sé skynjað. Ef maður heldur t.d. mute inni þá togglar það on/off á miklum hraða. Maður ætti ekki að þurfa að vanda sig eða "venjast" þessu til að ná réttum innslætti á fjarstýringu.Tel mig nokkuð sprækan þannig að ég velti fyrir mér hvernig eldra fólkinu gengur með þetta [SMILING FACE WITH SMILING EYES]
Þetta er það sem myndlyklaframleiðandi sem framleiðir milljónir myndlykla á ári í öllum heiminum mælir með.

Ef þú ert með nýju fjarstýringuna þá þýðir eitt smell á hnapp eitt fjarstýringar"event".

Gömlu gráu myndlyklarnir okkar voru enn hraðari að taka á móti fjarstýringareventum.

Þetta er allt saman afstætt.
*-*

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af arnara »

Ef ég smelli á tölu þó ekki nema brot úr sekúndu (nær örugglega ekki nema 100ms) þá skynjast það sem mörg "event" (t.d. 111 þegar ýtt er einu sinni á 1) , þannig að eitt smell getur klárlega skynjast sem mörg.
Nú veit ég ekki hvort ég er með nýju fjarstýringuna eða einhverja gamla, er með þunna svarta. En þetta er það eina neikvæða sem ég tek eftir við þessa nýju útgáfu, og er verulega pirrandi að þurfa að vanda pikkið svona svakalega. Annars toppþjónusta.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

arnara skrifaði:Ef ég smelli á tölu þó ekki nema brot úr sekúndu (nær örugglega ekki nema 100ms) þá skynjast það sem mörg "event" (t.d. 111 þegar ýtt er einu sinni á 1) , þannig að eitt smell getur klárlega skynjast sem mörg.
Nú veit ég ekki hvort ég er með nýju fjarstýringuna eða einhverja gamla, er með þunna svarta. En þetta er það eina neikvæða sem ég tek eftir við þessa nýju útgáfu, og er verulega pirrandi að þurfa að vanda pikkið svona svakalega. Annars toppþjónusta.
Ef síma-logoið er neðst á henni þá er það nýja fjarstýringin.

Við höfum prófað þetta firmware á tugum og ekki fengið athugasemd útaf þessu, nema þó bara hrós fyrir að þetta geri viðmót og navigation hraðvirkara.
*-*

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af einarbjorn »

Ég er að lenda í því að eftir að ég uppfærði að þegar kveikt er á ruglaranum þá virkar ekki fjarstýringin ekki þ.e.a.s. ég get ekki skipt um stöð eða hækkað en það virkar alltaf off takkinn, til að fá þetta til að virka þá þarf að endurræsa ruglaranum 2-3 sinnum og eftir það er allt í lagi.

þetta er alveg virkilega pirrandi en þetta kemur ekki alltaf fyrir og ég er með nýju fjarstýringuna sem er með síma logoið

kv
Einar
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

einarbjorn skrifaði:Ég er að lenda í því að eftir að ég uppfærði að þegar kveikt er á ruglaranum þá virkar ekki fjarstýringin ekki þ.e.a.s. ég get ekki skipt um stöð eða hækkað en það virkar alltaf off takkinn, til að fá þetta til að virka þá þarf að endurræsa ruglaranum 2-3 sinnum og eftir það er allt í lagi.

þetta er alveg virkilega pirrandi en þetta kemur ekki alltaf fyrir og ég er með nýju fjarstýringuna sem er með síma logoið

kv
Einar
Við vitum af þessu vandamáli. Þetta tengist HDMI. Hægt er að laga með því að taka öll HDMI tæki úr sambandi við rafmagn í 10-20 sek, þ.e. myndlykil, heimabíó, sjónvarp. Þá resettast HDMI "pipeline" í öllum tækjunum.
Þú getur þakkað meingölluðum HDMI standard fyrir svona vandamál.
*-*
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Hargo »

Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Sallarólegur »

Hargo skrifaði:Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.

Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara :crying
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Hizzman »

Sallarólegur skrifaði:
Hargo skrifaði:Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.

Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara :crying

Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Hizzman »

sæll appel

í sjónvarpi símans eru bresku rásirnar með áberandi sterkara hljóði en aðrar rásir. BBCEarth og BBCBritt.

er mögulegt að laga þetta, þannig að það þurfi ekki að hækka og lækka hljóðið í sjónvarpinu?

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af codec »

Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Hargo skrifaði:Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.

Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara :crying

Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður

Heyr heyr
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af KermitTheFrog »

codec skrifaði:
Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Hargo skrifaði:Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.

Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara :crying

Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður

Heyr heyr
Vælið í Símanum. Þeir vilja bara bjóða upp á þetta á sínum tengingum. Enginn að banna þeim það.

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af sverrirgu »

Hizzman skrifaði:sæll appel

í sjónvarpi símans eru bresku rásirnar með áberandi sterkara hljóði en aðrar rásir. BBCEarth og BBCBritt.

er mögulegt að laga þetta, þannig að það þurfi ekki að hækka og lækka hljóðið í sjónvarpinu?
Tek undir þetta ferlega þreytandi, orðið framorðið, skipt af stöð þar sem hljóðið var kannski í 7 - 8 og svo þarf að fara niður í 1 - 2 á þeim bresku!

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Hizzman »

KermitTheFrog skrifaði:
codec skrifaði:
Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Hargo skrifaði:Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað.

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.

Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara :crying

Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður

Heyr heyr
Vælið í Símanum. Þeir vilja bara bjóða upp á þetta á sínum tengingum. Enginn að banna þeim það.
manni finnst að þar sem þetta eru stórir leikarar (SíminnTV og VodaTV) á þessum IPTV markaði ættu þeir að vera
skyldugir að bjóða þetta á ÖLLUM tengingum sem geta borið þjónustuna.

Það er mökkpirrandi að þurfa að spá í hvaða IPTV er mögulegt þegar netþjónusta er valin!

er þetta ekki spurning um stafrænt frelsi?
Hvað segja píratar um þetta?
Hvað með thortelecom.is ? eru þeir leiðin til að fá 'frjálst' IPTV ?
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Fumbler »

Kóði: Velja allt

[quote="Hizzman"][quote="KermitTheFrog"][quote="codec"][quote="Hizzman"][quote="Sallarólegur"][quote="Hargo"]Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað. 

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.[/quote]


Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara  :crying[/quote]


Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður[/quote]


Heyr heyr[/quote]

Vælið í Símanum. Þeir vilja bara bjóða upp á þetta á sínum tengingum. Enginn að banna þeim það.[/quote]

manni finnst að þar sem þetta eru stórir leikarar (SíminnTV og VodaTV) á þessum IPTV markaði ættu þeir að vera
skyldugir að bjóða þetta á ÖLLUM tengingum sem geta borið þjónustuna.

Það er mökkpirrandi að þurfa að spá í hvaða IPTV er mögulegt þegar netþjónusta er valin!

er þetta ekki spurning um stafrænt frelsi?
Hvað segja píratar um þetta?
Hvað með thortelecom.is ? eru þeir leiðin til að fá 'frjálst' IPTV ?[/quote]
Þetta snýst ekki um ISP aðila heldur burðarnetið, OR eða míla.
Hjá mílu ADSL :pjuke , ljósnet, eða ljósleiðara(gpon) getur þú verið með bæði sjónvarp símans eða voda.
Hjá OR ljósleiðara er eingöngu hægt að vera með Voda.
Á sínum tíma þá var þetta rætt innan símans hvort þeir ætluðu að dreifa sínu sjónvarps efni líka á neti OR, og það var ákveðið að gera það ekki.
Þá héldu síma menn að síma/mílu ljósleiðarinn myndi verða út um allt, en svo varð ekki.

Þú getur kvartað í OR til þess að þrýsta á þá til að semja við Símann og talað við símann til þess að þrýsta á þá að tala við OR
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af appel »

Hizzman skrifaði:sæll appel

í sjónvarpi símans eru bresku rásirnar með áberandi sterkara hljóði en aðrar rásir. BBCEarth og BBCBritt.

er mögulegt að laga þetta, þannig að það þurfi ekki að hækka og lækka hljóðið í sjónvarpinu?
Skal láta kíkja á þetta. Við sendum út stöðvarnar einsog þeir koma inn frá kúnni. Hljóðstyrkur er eitt af þessu sem virðist vera mjög erfitt að standardiza á alþjóðavísu. BBC kann að nota ákveðinn staðall, en svo notar DR eða SVT aðra staðla. Þetta er algengt vandamál í kvikmyndum finnst mér, stundum er ég með heimabíó græjurnar á volume 20 og svo stundum á volume 30 og það heyrist jafn hátt.
*-*

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Póstur af Hizzman »

Fumbler skrifaði:

Kóði: Velja allt

[quote="Hizzman"][quote="KermitTheFrog"][quote="codec"][quote="Hizzman"][quote="Sallarólegur"][quote="Hargo"]Ég gafst einnig upp á Vodafone sjónvarpinu. Það var alltaf eitthvað bögg á þessu tímaflakki hjá þeim, sumir liðir byrjuðu aldrei eða voru bara svartir. Þá þurfti að rífa kvikindið úr sambandi til að fá þetta í lag. Svo ef þeir byrjuðu þá þurfti maður alltaf að spóla áfram í 2-3 mín til að byrja á réttum stað. 

Einnig er ég núna að fá miklu meiri hraða bæði í upload og download. Fæ um 54 í download og 27 í upload. Er með ljósnet. Var áður að fá um 45 í download og bara um 10 í upload hjá Vodafone.

Sjónvarp Símans er svo klárlega miklu betra, finn það strax núna. Ætla að prófa uppfærsluna og sjá hvort ég finni mun.[/quote]


Hrikalegt að sitja uppi með þetta Vodafone rusl vegna þess að maður er með ljósleiðara  :crying[/quote]


Er þetta ekki brot á einhverjum fjarskiptalögum? Ætti allavega að vera það.

AFHVERJU er ekki mögulegt að velja milli þessara 2:

SiminnTV eða VodaTV - óháð hvort þú ert með kopar, gler eða 4G og óháð því hvaða ISP er notaður[/quote]


Heyr heyr[/quote]

Vælið í Símanum. Þeir vilja bara bjóða upp á þetta á sínum tengingum. Enginn að banna þeim það.[/quote]

manni finnst að þar sem þetta eru stórir leikarar (SíminnTV og VodaTV) á þessum IPTV markaði ættu þeir að vera
skyldugir að bjóða þetta á ÖLLUM tengingum sem geta borið þjónustuna.

Það er mökkpirrandi að þurfa að spá í hvaða IPTV er mögulegt þegar netþjónusta er valin!

er þetta ekki spurning um stafrænt frelsi?
Hvað segja píratar um þetta?
Hvað með thortelecom.is ? eru þeir leiðin til að fá 'frjálst' IPTV ?[/quote]
Þetta snýst ekki um ISP aðila heldur burðarnetið, OR eða míla.
Hjá mílu ADSL :pjuke , ljósnet, eða ljósleiðara(gpon) getur þú verið með bæði sjónvarp símans eða voda.
Hjá OR ljósleiðara er eingöngu hægt að vera með Voda.
Á sínum tíma þá var þetta rætt innan símans hvort þeir ætluðu að dreifa sínu sjónvarps efni líka á neti OR, og það var ákveðið að gera það ekki.
Þá héldu síma menn að síma/mílu ljósleiðarinn myndi verða út um allt, en svo varð ekki.

Þú getur kvartað í OR til þess að þrýsta á þá til að semja við Símann og talað við símann til þess að þrýsta á þá að tala við OR
Þetta þarf nú varla að vera háð einhverju burðarneti, getur þetta ekki bara verið á Internetinu eins og annað IPTV ? Hvað er málið?

Getur SíminnTV ekki skellt þessu á hið almenna Internet án þess að tala við OR ?

OR kemur bara ekkert við hvað er flutt í ljósleiðaranum! Ef þeir höndla ekki IPTV frá Símanum missa þeir bara viðskipti....
Svara